Magnússon, Arní BREV TIL: Torfæus, Thormod FRA: Magnússon, Arní (1690-09-10)

ARNE MAGNUSSON TIL TORFÆUS. [København 10. seþ tember 1690.] Access. 8. Egenh. Rødt laksegl. Udateret, men Torfæus har tilføjet »A° 90 af 10 7b., bekommet d. 2. octobris, fra Monsr Arendt Magnusson, som kand sees af breffuet, der hann siger: Nu i morgen reiste kongen til Julland«.

Har nylig modtaget T.s brev af 4/8 og svarer i hast, da han nylig har skrevet og tiden er kort. Gentager oþlysninger om den modtagne veksel, forhalingen af Orcades og om Brockenhuus. Kongen reiste i morges til Jylland, ledsaget af Reventlow, Moth o. fl. Gyldenløve væntes tilbage fra Kristiania Fra Island berettes, at Bessestad-herrerne vil sammensmelte de to bisþedømmer og Heideman da forþagte indkomsten af det nordre. Derefter følger, i fortsættelse af det tidligere udviklede, en kronologisk redegørelse med Færeyinga saga som udgangsþunkt (trykt i dansk oversættelse af J. Erichsen i Jon Loþtsøns Encomiast s. 43 —47, men brevet urigtig henført til 6/8). A. M.s þatron (Bartholin) har af udenlandske kilder ladet sig overbevise om, at Otto I. har omvendt Harald blåtand 948, men A. M. kan nu ikke eftersé bevisstederne, da B. endnu ikke er helt rask, og han derfor ikke vil ulejlige ham mere end højst nødvendigt. Lover forskellige litterære tilsendelser og tilføjer nogle bemærkninger om Anund Jakobs kronologi.

Edle Höitærede fautor !

Nu samstundis medtok eg hans skrif af dato 4. Augusti, og so sem eg nu nílega hefe skrifad, svara eg i flíter, hellst þar ei hef tímafrest ad beþeinkia mig. Vexeled hef eg feingid, sosem adur skrifade, enn allit(!) er ennu oferdugt um Orcades, og er ei vid ad fast, firr enn hædste riettur er uti, þa skal ei Worms. 69neina ró hafa, firr enn eg einhvöria resolution fæ. Skule Færeyiar þrickiast þar med, þori eg nock ad lata þær þrickia ocensureradar, ef tίdenni so hagar, annars skal eg i godre tid þær og levera under censur, ef sier i lage þrickiast eiga. Ad Brockenhus hafe hialpad nockrum med peningum, brose eg ad; eg villde oska hann være sialfur hialpadur; þar um mun Capitain Tönnesens kiæriste hafa allareidu skrifad. Hier er ölldungis eckert nytt, kongurinn reiste i morgun til Jotlands, sumer seigia ad besià festningar, sumer firer Hamborg, hvad þo er ei vίst; Reventlov, Moth og adrer nockrer reistu med; Guldenlewe er i vente hingad nidur til baka fra Christiania sem heirist. Nu barst mier samstundis firir eiru, ad þeir Dönsku bessastada herrar vilia formá hier nidre, ad bæde biskupsdæminn (nu effter M. Jon daudan) leggist i eitt, og vill so Heideman forpagta þa nirdstu innkomstina af sudurbiskupe; þeir fa öngvan til þar i Islandi ad vera biskup, so læra menn nu þar uppi ad skeyta sier sialfum og sneida hia þeirra conversation. Nu kemr ad chronologia i Færeium. Hann refererar drap Brestis til annum 975; vel, eg seigi þvi ecki á moti, ad þad sie vel probabel, ad Haralldr grafelldr sie drepinn 975, og vist hefr Are so ætlad, þvi hann hefr halldit Hakon Adalst. f. drepinn 960, Sigurd J. 962; enn ad þad arstal komi ei saman vid Sögu Sigmundar Brestis s., stend eg uppa, og vantar i hana eitt ar, ef þessu skal fylgia, so sem af minum brefum til hans lioslega siast mun, og Olafssaga, sem alleinasta þessa sögu hefur, geingur uppa þa meining um 976, þo hun stundum vade i imsum flockum og filge hinu, samt er hun öll effter þessu fundamento conciperud; sama er um alldur Sigmundar, vera kann og ma hann sie ex hypothesi tilsettur, enn nær þike mier annad enn reingia hann allan, hellst þar annars vantar eitt ar i actus, enn Olafssaga er allvida sier sialfri motstædleg, hun giefr noglega til kiende, ad Hakon godi sie drepinn 963 (at forstaa effter sinum Calculo ofanad), og Grafelld seigir hun drepinn bædi 975 og 976, og seigir þo hann hafi rikt 15 ar; þetta stendr miög i rig, enn sa, sem hana hefr hripsad saman, gade ei ad, ad Are og Snorri, sem þessa 15 ara tid giefa Grafelldi, hafa ödruvis reiknad æram Haralldz, enn hann hefur tekid sitt ur hvöriu, og hangir eckert saman; hier um skrifade eg nimis prolixè firer skiemstu. Um Olafs Tr. sonar fæding kann madr eckert annad ad rada af Snorra, enn hann sie fæddr 969, og Olafssaga setur þad med fullum ordum, conferanturs. 70actus cujusqve anni et ætas apposita, og mun allt koma heim; hann er skirdr 994 effter hans alldri i Olafssögu, sc. 25 ara, hvöriu þeir Eingelsku samhlioda, enn Annalar þikia mier ei miög ad lida uppa, nema annad vissara filge, eru og afftur a mot adrir Annalar, iiqve antiqvissimi in biblioth. Resenii, sem hafa annum 969, og veil eg öngva apodeicticam objectionem, sem þvi kann ad hrinda. ÞO kann hun þar firir ad vera. Enn ecki er þad so mikid dispendium historiæ Norv., ad Haralldr Graf. sie drepinn 975, ad þad kunne ei riett standast, alleinasta mier þiker sa annus ei competera drapi Beinis og Br., nema eitt ar vante i vitam Sigmundar. Enn vilie madur filgia Chronologiæ Ara, þa verdr madr med þad sama annadhvört ad stitta alldr Haralldz Harfagra eda Grafelldar. Compendium sem hier er, hvöriu þad annad er uden tvifl samhlioda, segir, ad Danmork sie christnud a 13. ari rikis Hakonar, þad skil eg so: annus 976 er regni Haqvini primus, 977 2. et sic conseqventer, þvi eg helld storan mismuna, hvört eg seigi »þa 13 vetr voru lidner fra drape Graf.« eda »a 13. ari«; hier um hef eg nockur loca annarstadar observerat, sem oflaung eru hier inn ad setia. Kann og ei þetta firer allt ad gillda, hvört sem er, þar eg minnest ei hia nockrum ödrum þetta chronologiæ fundament sied hafa. Snorri og Olafssaga referera ad sönnu drap Grafelldz til 976, so sem af aratölu Olafs Tryggva s. augliost er, og Christni Danmarkar til 988, enn qvo anno Haqvini þad hafi vered þeigia þaug um, ad eg eckert tale um þad fundament um Christnibod i Danmörk, sem vorir eigna Ottoni tertio, hvör ed ecki vel kann bevisast sialfur ad hafa nockurntima heriad i Danmörk. Minn patron hefur af exteris anægianlega latid sig ifirtala, ad Otto I. hafe converterad Haralld anno 948, enn argumenta þar firir kiemst eg nu ei til ad efftersia, þar hann er ecki ennu riett friskr og eg i saa maade ei molestera hann meir enn minst giet. Og at Otto II. hafe heriad i Danmörk og brotid nidur Danavirki anno 974, er so vist af Schafnaburgensi 1 og Ditmaro 2, antiqvissimis scriptoribus, ad eg þore ei á huxa þar a moti, langt mindre tala. Og hefur Hakon þa vered hia Haralldi kongi og vared virkid, og er þad tilhæfid i þeim visum, sem Welleklas. 71hönum til lofs þar um hefur og af Snorra og ödrum refererast til annum 988. Vill pad vera a þeim arum, sem Ari segir, ad Hakon J. og Gunnhilldarss. hafi imsir stockid ur landi firer ödrum, so eg er ordinn riett ær i vitâ Hakonar Jarls og veit ei neitt, hvad horfa skal. þetta hefur og Flateiar Annall olfacerat, sem og hinn annar, þar peir setia Danmörk kristnada 949. Hvört madr skule filgia Snorra, sem eg helld med langfedgatali referera upphaf rikis Har. Harfagra til 860, edur og Ara og Olafssögu, sem innuera (861) 862, vil eg ei langordur um vera, po eg halide meir af reikningi Ara in principio regni Harallz, alleinasta syna, ad reikningr Snorra accorderar vel med anno 976. Haralldr riker 73 ar, daudur (effter reikninge Snorra ad eg helld) 933, Erikr 2 ar, giörir 935, Hakon 26, er 961, Haralldr Graf. 15, drepinn 976. Enn hvört Ari sie vissari i dauda Haralldz eda upphafi rikis, læt eg osagt vera. Um lögsögu Rafns kann ecki ur skordum ad færast fra anno 930, hvört sem madr vill reikna ofan ad eda nedan ad, enn Characterismo um drap Eadmundar, og annad þvilikt, er ecki alltiafnt ad trua; talia vide apud Theodricum um drap S. Olafs, þad ur Breviario Nidrosiensi er hia hönum uppteiknad, Wormii Monum. p. 507 um dauda Olafs kongs et sexcenta alia. Flester eingelsker, nemlig Dunelmensis, Vestmonasteriensis 1, Vigorniensis 2, Hoveden 3, Chronolog. Anglosax. 4 og Bromton ad halfu leiti referera d[r]ap Jatm. til 870, Polydorus hefur ongvann uppa sina sidu, so sem hann tidum giörir. Hafursfiardar orrosto, sem skiedi a 20. are Haralldz, eda þa Haralldr var tvitugur, hefur Snorri refererad lil 870, Olafssaga riett effter sinum reikningi, ofan ad, til 872, og mikid pikir mier firir þar fra ad ganga. Enn ad Haralldr hafi bedid Gydu tiu vetra (ͻ: anno regni primo), non 12, ut tradit Compendium, kann madur sia par af, ad hann bardist 10 vetr til rikis, ͻ: usqve ad annum 870 efftir Snorro, 72 Ol. s.; enn hann var tvitugur, pa honum var skorid hár, segir Snorri og adrer sampickia. Þad Compendium, so vitt eg sa þad an og eg af pessu, sem hier er a bibliothekinu, slutta kann, er ecke af miklu værdie, enn ad Snorri hefur stiged hærra upp um ærams. 72Haralldz enn Are, hefur ollad, ad hann hefur ei þotst kunna ad stitta alldr Grafelldz, enn fundid vίst þaug 3 ar vid æfi Haralldz Harf., sem Ari hafdi undanfellt; enn stitte madr hana og blife vid upphaf Ara og Olafssögu um 862, þa er allt buid, og stendr þa allt heima um Islandz för Ingolfs effter Olafs S. Sίnest og Snorri ecki miög accurat i Æfi Haralldz, þar hann segir Færeiar hafi fundist og bygst i þeim aga, pa Haralldr gieck til rikis, enn firste fundr Islands af Naddoddi kann ecki leingra ad setiast nidur enn til 860, enn fullvel stiga hærra upp, og voru pa Færeiar alkiendar. Ad Haralldr sie fæddr 848, setia Annalarnir, af þvi þeir lata hann hafa daid 931, effter ovissum reikninge Ara, enn vada pa i imsum calculis og lata hafa regerad 73; enn ad hann sie fæddr 849, finst hvörgi nema i Vorms Chroniku og er tekid ur Arngrimi supplemento Hist. Norv. MS. onytu, enn hann hefur þad sem fleira incertum venditerad pro certo, og pad effter þvi fundamento, ad Har. væri daudur 932, hefdi rikt 73. Um allt petta skrifadi eg mikla mælgi i einu minu brefi ei allz firir löngu, enn eg veit ei, hvört þad er þad hann mier uppa svarar edur ei. Capitain Tönnesens kiæriste hefur, sem eg hefi fornumid, flittugt anmodat Brockenhus, enn om sonst. Inga saga skal koma med firsta samt Innocentii Tertii Bannzbref ifir Sverri, og ef nockud soddan fleira firer falla kann. Onundar nafn og Emundar confundera so vorar historiur, nemlig Snorri og Knytlingasaga, Noregsk[onunga] s., Flateiarb., Ad. Bremensis, ad madr veit varla, hvad hvar standa a; firer utan Historiam Archiepiscoporum Br[emensium] segir Albertus Stadensis, ad Onundr Jacob hafi daid 1051. Magnus helld eg vera kominn til rikis 1035, enn Sæmundr frodi i liodum sinum sίnest ad vilia 1036. Knut lata vera dainn 1035 flester Engelsker, enn objectionem um gafuna i Dunelmensi solverar hann riett ad minne higgiu. Aller vorer bædi Knytlingasaga og adrir lata, sem hann sie daudr 1035, ad mier synist, Norvegiæ sc. anno septimo, hana eignadist hann 1028, Daniæ 27, 1008 do Sveinn kongr effter Olafssögu osickrum reikninge, Angliæ 24, ͻ: ab anno 1011, þad accorderar og med Olafssögu Helga. Nu er midnætti og bryt eg þvi af med allskins heilla og velferdar oskum til Hans, hans kiæriste, oc gandske huss i Jesu nafni.

Hans tienstærbødigste altid
Arne Magnussen.

s. 73Min patron lader hannem paa det flittigste salutere, Islandsbrævene, om nogen komme, skal ieg vel bestille ved leilighed, Adieu!

A Monsieur
Monsr. Thormod Torfvesen
Historiqve du Roy
treshumblement
a Slangeland i Carmsund.