Magnússon, Arní BREV TIL: Torfæus, Thormod FRA: Magnússon, Arní (1700-12-31)

ARNE MAGNUSSON TIL TORFÆUS. København 31. december 1700. Access. 8. Egenh.

Det er nu så vidt med Series, at bogen sandsynligvis kan være færdig trykt ved udgangen af februar; beder derfor om tilsendelse af manuskript til dedikationen, som A. M. føler sig uskikket til at affatte, og udkast til fortalen. Breitenau er afgået fra kamret. Oplyser — i anledning af en ikke kendt forespørgsel — om udbetalingen af et pengebeløb. Gør en kritisk bemærkning til et sted i Series (som nu ikke foreligger således i udgaven).

Monfrere!

Mitt seinasta var af 19. Novembris; sidan þad, er daterad var 3. Octobris, hefi eg eingenn bref feinged fra Monfrere, og þad bref, sem hann sagdist mier skrifad hafa fra Hellusundi, ef mig riett minner, er alldri framkomid 1. Mun og ei stor magt áliggia. þad sidan er þrickt af Serie, hirde eg eigi ad senda, fyrr enn þad verdur meira. þad er annars so vitt med hana, ad eg meina hun kunni buin ad verda til Februarii utgang, þvi bid eg Monfrere med allra fyrsta mier med postinum ad senda Dedicationem, sosem hann vill hana hafa. Hann má ei setia þad erfide uppá mig, þvi eg er infelix i ad skrifa soddan, kann og gleima þvi er Monfrere hellst villdi erindrad hafa. Præfationem ad lectorem kann eg endilega sialfur ad giöra; þo villdi eg, ad Monfrere kastadi sialfur nockud upp og sendte mier, so eg þar vid stydiast kynni. Þetta kann Asgeir smátt ad skrifa og láta so gánga med postinum, sem sagt er. þess fyrri sem eg fæ þetta, þess kiærara er þad mier; þad hlítur og endelega ad vera hier sidst i Februario. So lætur þá Monfrere mig og vita, hverium hier hann vill exemplaria gefed hafa. Breitenau er kominn heim nylega, ei hefi eg ]pó vid hann talad, hann er ei vid Cammeret og kiemur ei þangad aptur. Johan Torson seigest eige riett glögt minnast um reisupeningana, er dreinginums. 333voru talder, meinar þo þeir hafi vered helldur 41 enn 40. I Serie stendur pag. 11, ad Vemundar Kögurs Saga citerist i Bardar Sögu Snæfellzáss, þad fmn eg ei í mínum Bardar Sögum. Asgeir mætti siá efter þvi, og ad eg feinge þar um nockud ad vita, þá Dedicationen kiemur. Eg enda i þetta sinn. Oskande af hug og hiarta, ad þetta tilstundandi ár meige frá upphafi og til enda verda Monfrere luckusællt og fornægelegt, og færa med sier mörg önnur þvilik epterkomande, Asgeire bid eg ad heilsa og tilkynna glædeligt nytaarsønske fra mier, som alltid er

Monfreres
þienustuskylldugaste þ[ienari]
Arne Magnussen.

Hafn. prid. Cal. Jan.
anno 1701.