Magnússon, Arní BREV TIL: Torfæus, Thormod FRA: Magnússon, Arní (1701-03-05)

ARNE MAGNUSSON TIL TORFÆUS. København 5. marts 1701. Access. 8. Egenh. Rødt laksegl (stående fugl). Torfæi påtegning: »A° 1701 aff 5. Martii bekommet d. 1. April«.

Har for 8 dage siden skrevet (dette brev kendes ikke). A. M. har i gehejme-conseilet indleveret et brev, som er bleven oplæst i kongens påhør, som nådig optog det, og alle billigede det. Afgørelsen ligger i grev Reventlows hånd, og Rostgaard har lovet at minde ham om sagen. Råder T. til at opsætte sin rejse, til svar er indløbet, A. M. virker af al kraft for ham. Anbefaler Ásg. Jónsson til en pengeforstrækning.

Monfrere!

Sidan mitt sidsta, sem var firir 8 dögum, hefi eg feinged þessa underrietting um þad i Geheime-Concilium innleverada bref 1; þad blef offenllega upplesed þar, ad áheyranda sialfum hilmer, og hann tók þad náduglega upp, blef og af öllum þar hallded firir billegt. Greife Reventlou hefur sidan lofad ad erindra hilmer hier um og giöra sitt besta þar uti, ad Monfrere áheyrslu fáe. Monsr. Rostgaard hefr og lofad mier ad minna Greifann hier uppá vid allar occasiones, og þad veit eg, ad hann giörer, og þad med eftertryck. Þar er og eingenn, sem neitt sierlegt kann hier uti ad giöra fyrer utan Greifann, þikest eg helldur ætla, ad nockud gott muni hier urverda enn eige; hvörninn sem þar um fer, þá mun Monfrere um sína hingadreisu eckert víst resolvera ad sinne, fyrr enn eitthvad svar endelega uppá þetta bref fæst. Eg hleip nock hier um og giöri allt þad eg kann, fortryde og eckert þar uppá, ef ad gagne kiemur, sem eg óska vil og vænta líka. Nu samstundes feck eg Greifans þanka hier um ad vita og skrifa þvi þelta, ihvorvel i haste og naumum tíma, ad Monfrere kunni hafa þad til sídan ad móra sig vid. Þad fyrsta eg frekari vissu fæ, skrifa egs. 335nærmeira. Asgeiri bid eg ad heilsa, og skrifa honum og til þá nockra frekari vissu fæ, sem ennu ei er komin. Imidlertid recommendera hann til Monfrere i þvi hönum til þienustu edur liettes i peninga utgiftum án Monfreres skada skie kand. Eg enda med allzkyns heillaóskum verande alltid

Hafn. d. 5. Martii
1701.

Monfreres
þienustusamaste þien.
A. Magnussen.

A Monsieur
Monsr. Thormod Toruesen
Historique du Roy.
A Stauanger
Stangeland i Carmsund.

franco
Christiania.