Daðason, Ormur BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Daðason, Ormur (1729-07-16)

SYSSELMAND O. DAÐASON TIL ARNE MAGNUSSON. Innra Fagradal 16. juli 1729. Med påtegning af A. M.

Efter orig. i AM. Access. I. Takker for modtagelsen af A. M.s brev og beklager hans tab ved Københavns brand »sed ferenda sunt, qvæ mutari non possunt«. Alt hvad O. D. ifjor afsendte med Vatnøre skibet er forlist under Norge, og Magnus Einarsson er for svag til at afskrive mere: »Mig hefur Og merkelegur postur hendt, þar sem eg med Vatneyrar skipe sende i fyrra flest min brief (sendebrief), peninga og peninga verd til 30 rixdale, allar minar copiur sem eg skrifad hafde af Saurbæiar skiölum, med afrissingu signetanna, sem Magnus Einarsson hafde qvam accuratissimmè giört, copiann af Gissurs biskups dóme, og giörning sal. Eggertz lögmanns um Skiershusinn, sem dat. var Handborg, eirnin med signetana afrissing à parte in 8tavo, sagann af Sturlauge starfsama ur bók Snæbiarnar, nockur jardabrief og fragmenta á kalfskinn, sem eg hafde samannsnigt, ad eg ecke tale um skiöl þau, er eg sende Odde, og tvennar supplicatiur, sem magt á reid, og ödru fleira sem eg ecke man. þad lenle allt á mararbotne vid Norveg. Nu þott mìn original brief sieu óforgud, þá er þó ecke þar med buid, þvi eg veit eingvann, sem þau ærlega giete ut-coperad. Magnus Einarsson er ur sögunne, hann so gott sem liggur daglega, er tilfallinn ólidandi verkur i hægra handlegginn, svo hann gietur eckert med hönurn giört. Hier af er eg miög uggande, ad eg fáe nockurn, sem fullnæge minns Hr. tilmælum, i þvi ad utskrifa þau gömlu s. 109brief, sem fyrir falla kunna til 1550, enn þvi er ad sleppa, eg giöre hvad eg giet, þvi þad bidur skylldann«. Forretningen på Hage er afgjort og et dokument opsat; familien har arveledt barnet Anna Magdalena. »Teitur sem öllum skömmum frammfer dagvöxtum, er talinn hafa medtekid fullt, Halldorurnar hreptu Haga med tilliggiande eignum, þorun og Anna Magdalena Kolbeinstade med tilheyrande, utjardir og allar fyrir nordann skylldu standa fyrir skulldum þeirra brædra Magnusar og þorleifs. Af þessu veit einginn, utann eg, naungarnir og vottarner. Ried eg þeim systrum i Haga (Are er ordenn rænulitill og burdalasinn) ad senda þesse arfaskipte til mins Hr. og ná stadfestingu uppá þau, sem þær sögdust giöra vilia, og bidur þad allt sins tima«. I Videdalstunge har enken stukket meget under stolen: »I sterfbue sal: Widalins voru þeir fiemuner þá hann fiá fiell, ad nógsamlega hröck fyrir hanns skulldum, enn þeim var so öllum undir stol stunged af Mad.en ad þar umm er vode ad tala, og enn meire ad skrifa«.

Indlagt er en seddel fra A. M. (skriverhånd) med oplysning om, at han sender dublet — med to forskellige skibe — af brev til Are Thorkelsson på Hage og ligeledes af et brev til gårdens to døtre, som helst må afleveres, så ingen ser det, endvidere dublet af brev til O. D. selv, hvori kopi af ovennævnte to breve til underretning for O. D.

På en løs seddel (18/7 29) i Gl. kgl. sml. 1101 takker O. D. for det i går aftes modtagne brev, da han netop havde endt sin brevskrivning, hvorfor han intet kan tilføje.