Einarsson, Halldór BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Einarsson, Halldór (1705-09-17)

SYSSELMAND HALLDÓR EINARSSON TIL ARNE MAGNUSSON. Flugumyre 17. sept. 1705.

Efter orig. i AM. 451, folio. Henviser til sit tidligere brev. Stadarbakke præstekald er nu tilfaldet broderen Grim, henstiller, om G. ikke kan få expektans på kongsjorderne der i bygden, som nu Sigurður Bjørnsson har. Angiver en mod A. M. rettet agitation: »Jeg hefe funded einhvörstadar innlagdann schedel (mangler), þeir siáed þar af, hvörsu sumer vilia s. 121trulega reinast. Eche veit eg meir þar umm, eda hvört hreinschrifad hafe verid eda eche. Jeg ætla þo þad hafe eche verid enn nu. Jeg huxa ydur mune gyllda þetta eins, hvörsu sá ber sig ad. Enn fare þier med schedelenn, so sem ydar er æhra til, þad er til ad þechia fólch, þier láted eche myn verda geted. Enn so ætla jeg ad myn ord hafe merkst i þeim stad, sem eg get til schedellenn sie frá, ad af hafe sleigest ad supplicera framar. Og ecki er til vonar ad adrer vite þar af, ef hvörke veit Monsr. Hans Knub eda Monsr. Fieldrup«. I en efterskrift hentydes til den stærke discurs om erstatning for uddødt »kúgildi«.

Ydar þeinustufus og schylldugur
þienare medan heite
Halldor Einarsson.