Magnússon, Arní BREV TIL: Einarsson, Ólafur FRA: Magnússon, Arní (1709-11-16)

[ARNE MAGNUSSON] TIL SYSSELMAND ÓLAFUR EINARSSON. Skalhollti d. 16. Novembris A0 1709.

Efter uunderskreven koncept med skriverhånd i AM. 448, folio. I tilslutning til mundtlig meddelelse til broderen þorleifur Einarsson tillægges efterfølgende: »ad visser meiged þier um vera, ad samur er eg i þvi ecke ad vilia fylla flock þeirra, som óriettu vilia mót ödrum frammfara, ef nockrer være, og helldur villde eg ordum stidia ad þvi ad riett frammgeinge enn ofse án laga, ef þad skylldi frammkoma«. Gennemgår det tilsendte regnskab over den Gottrupske udrejse-kontribution, på hvilket der er forskellige udsættelser at gøre, som enkeltvis påvises; svar herpå udbedes snarest, »þvi i vor mun eg, svo snemma sem fært er, einhveria langferd á hendur takast«. ønsker til købs 3 — 4 huder. Tør ikke bortlåne sin Stjórn-membran, men henviser til en på papir på Hlidarende og sender en Sturlunga saga, — sammenligner nutiden med Sturlungatiden og finder dem ens: Og vik eg svo hier frá til beidne ydar er Þorleifur Einarsson skilade, um Stiórn ef tilvære edur adra sogubók. Stiórn á eg ad sönnu á kalfskinn svo stóra ad nærre er half klif. Er bæde, ad þorleifur þykest hana eingan veigenn med sier teked gieta, enda þyker mier sialfum mikid firir ad voga henne langar leider yfer stór vötn, hellst i þessum asavedrum. Monsr. Bryniólfur Þordarson á Hlidarenda á eina á pappir skrifada, sem hægra mundi til láns ad fá einnhvern tima þa þier þar umrided. Enn svo eg ecke ölldungis þungheyrest vid ydar vinsamlegre beidne, enn þa i þessum smamunum, svo sende eg ydur hier med Sturlunga sögu ef skiemtun ad verda kynne. Eru þad mestu hennar lyte ad hun er svo smatt skrifud. Vel hefe eg adra læseligre, enn bæde er hun stór i vafe, og þar med mitt halfgod, og liæ eg hana þvi ecki giarnan, hellst þar eg á hennar spatium noterad hefe eitt og annad sem ecke kann fra hendenne lála. Eg hefe vel einar og s. 137adrar þvættings sögur sem litid er i spunnid hiá þessarre, og hyrde eg þvi ecki neinar þar af fara láta. Þessa sem eg sende kunnid þier saman ad bera vid vorar tider, og athuga hvert ecke er sama á brefenu nu og þá, nefnelega ad einn vill ödrum til meins vera, og vantar, i bland, ecke nema vopn og orku, folked er smærra og umkomuminna, enn skaped er hid sama, og gáer næsta þvi einginn ad, ad allt geingur ut yfer landz folked um sider. Þeir sem nockud þykiast meiga sier, sækia ei nema ad fella sina iafningia til þess ad aller skule verda jafnvesaler. Kraptarner (sem annars litler eru) brukast mest ödrum til ógagns, enn fæstum kiemur til hugar gott ad giöra. Þa þier lesed um Þorgils Bödvarson skarda og Þord kakala, góda menn, þá gáed ad, hvert ecke hafa sömu dæmen orded sidann; fleiri hafa vered Kolbeinar ungu og Þorvardar Þorarinssyner enn þeir sem svo hafa heited. Þeir heidnu trudu ad salernar fære ur einum daudvona i annann ungan, og svo koll af kolle, þad er ad visu óvit, enn margt hefur heimskuligra diktad vered.