Jónsson, Þórður BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Jónsson, Þórður (1699)

ÞÓRÐUH JÓNSSON (SENERE PRÆST) TIL [ARNE MAGNUSSON]. 1699.

Trykt efter A. M.s egh. uddrag i AM. 317, 4to (bl. 4 v). Redegørelse for Húsafellsbók. Hertil føjer A. M. »Ex hisce Capitibus video hunc codicem versionem tantum esse, factam ex Danicâ Undalini, qvæ impressa est; eamqve, ad Danici textus tenorem parum accuratè elaboratam, nec Islandici idiomatis puritatem satis ubiqve observatam«.

Um Husafellzbok hanger so saman: ad hun var lied Sr. Joni Halldorss. fra Hitardal, hvar uppa hann gaf sitt revers, hann liedi hana fra sier Solveigu Magnus dottur, varadi þad i 3 ár þar til hann var krafinn hennar af Þorsteini Þordar syne og dæmdur til ad skaffa hana aptr. hvad hann og giördi sama sumar. Arstaled skal eg sidar uppgötva og senda ef finnst. þessa Husafellzbok feck Jon Eggertson, enn adur let Þorsteinn Asgeir Jonsson hana uppskrifa og á Þorsteinn þad Exemplar sem er herfilega rángt skrifad, og ecki ein vísa heil í, fyrsla og sidsta Capitulann sendi eg hier med.

Þordur Jonsson 1699.