Jónsson, Þórður BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Jónsson, Þórður (1701)

SOGNEPRÆST ÞÓRÐUR JONSSON TIL ARNE MAGNUSSON. 1701.

Trykt efter brevuddrag med skriverhånd i AM. 732 a, XII, 4to. A. M. til føjer egh. overskriften »Sr. þordur Jonsson, i brefi til min 1701«. Redegør for sit arbejde på en kalender (rím) i ny stil.

Eg hefe conciperad nytt rim, mier til gamans, i vetur, epter forme þess nyia styls, so sem eg hefe sied næst ganga vorum islendsku gömlu reglum; liggur þess concept i lausum blödum hia mier, og hefe eg ei feinged stunder þad ad redigera i ordinem; ef eg hefde eitt gott Calendarium, innriettad epter þeim nyia styl, so kynne eg taka mier form epter þvi. Mier geingur bágast ad umbreita aureo numero, þvi eg finn hvorge, hvor ratio er til þess, ad i rimstockunum subseqverar se ordine áttunda hver tala, so sem epter 8 kemur 16, epter 16, 5, etc. I þessu vantar mig information, so og um þad, hvernenn menn kynne best ad innrietta gyllenetaled. Eg hefe funded upp eina sierlega s. 259methodum, sem eg meina þó mune accordera, so menn gete med þeirre sömu brukad gömlu rimenn, sem er, ad eg ber saman nyiu pactana og gamla gillenetaled, og þad gillene tal, sem nyiu pactarner standa under, þad bruka eg, og verdur þad þá einum vetre fyrr helldur enn þad gamla gillenetaled. Ex. gr. i ár 1701 er epter gömlum styl gillenetal 11, enn epter nyium styl pactar 20. Epter þvi þeir pactar 20 epter gömlum rímreglum standa ecke under gillenetale 11, helldur under þvi gillenetale 10, þá seige eg, ad i ár sie gillenetaled 10, og so correspondera gillenetaled og pactarner epter nyium styl i langa tima hier epter. Þad munu nu synast ofmikil friheit ad umbreita so gillenetalenu, enn þetta er alleinasta til hægdar vorum landzmönnum, so þeir gete brukad gömlu rimen, eins og ádur, og verde sem minnst confunderader.

På en vedlagt seddel har A. M. noteret følgende uddrag af et brev fra þ J.: Sr. þordur Jonsson 1701.

Hvörninn mun gamla ölld komin hingad i landed? hver mun fyrstur rím samanskrifad hafa? hvört er Calendarium Runicum Wormii af nockru verdie, eda stort antiqvitet? hvar saman skrifad? Worm talar heilhop wissiwassi þar um.