Jónsson, Snorri BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Jónsson, Snorri (1711-06-04)

SOGNEPRÆST ÞÓRÐUR JÓNSSON TIL [ARNE MAGNUSSON]. Skalhollle d. 4. Juny A0 1711.

Efter orig. i AM. 451, folio. Har ikke truffet A. M. hjemme i Skalholt, beder derfor herved om tilbagelevering af en slægtregister-bog m. v.

»Eg hafde halfvon umm ad, ef Monfr. hefde vered heima, munde eg hafa getad teked med ættartölubok mina, edur og adrar fleire dröslur, sem hann hefur frá mier og hann þirffte ecke framar á ad hallda, hvörra sem missast meiga eg vænte á alþing, skal eg og þangad senda hanns bækur, er hann hiá mier á, ef eg fæ þad firerframm ad vita, ad þad sie vilie hanns«.