Jónsson, Þórður BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Jónsson, Þórður (1728-08-20)

ÞÓRÐUR JÓNSSON (PRÆST TIL REYKJADALUR) TIL ARNE MAGNUSSON. Skaalhollte d. 20. Augusti A0 1728.

Efter orig. i AM. 450, folio. Hertil A. M.s påtegning (skriverhånd) »Eg svarade ecke hier uppá enn liet heilsa«. Takker A. M. for alt godt. Håber ved første lejlighed at blive ordineret. Refererer forskellige altings-sager. Om gamle dokumenter og lign.: »Jeg hefe ei enn gód lelegheit feinged ad siá effter einu og ödru gomlu documente. Þá umm þad er talad, geta menn i vonernar, ad þvi mune vera flestu burtsópad, og æskia ad ydar Velburdugheit liete landet bera ydar meniar ad gefa þvi þad afftur i hentugra forma (þrykt) á þeirra mál; þar islendsker eru ei olagadre fyrer antiqvitet enn adrer, og hin stærsta æra sie ad þióna födur landenu, og er þad þvi hægra sem adfylgiast efnen, magten og vited«.