Ólafsson, Jón BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Ólafsson, Jón (1699)

SOGNEPRÆST JÓN ÓLAFSSON TIL ARNE MAGNUSSON. [Saurbæ á Rauðasandi 1699.]

Trykt efter brevuddrag med skriverhånd i AM. 122 c, folio. Overskrift »Sr. Jon Olafsson prestr á Raudasande 1699«. J. O. fralægger sig kendskab til Reykjarfjarðarbók af Sturlunga saga, men har af denne saga set et enkelt skindblad. Sml. Sturlunga saga, Kbh. 1906—11, s. XXXVII-VIII, anm.

Enn þar áminnest um Sturlungabók á pergament skrifada, svarast ydur svoleidis, ad ei minnast kann, ad eg hafe hana s. 344nockurntima í Reykiarfyrde sied, hvört eg kom ei nema tvisvar, þo snögglega medan Gísle sal. lifde; Enn þad mun tilhæfed, ad A0 89 edur 90 bar firer sióner mier pergamentz blad úr Sturlunga sögu innanni saurblad af kalfskinne lagt, utanum gamallt pergamentz kver, líted, sem i stóru 18. blada broti væri, hvar á voru latinskar bæner med nockrum Davids ps-m. Item háfa mal; Enn ádurgreint Sturlunga sögu pergamentz blad, sem innann í þad ytsta saurblad lagt var, virdtest mier i 4to vera, med snotri og ei mioc storri skrifft, enn hvar umm minnest ei giörla, þo til grille ur þorgils skarda þætte, þetta kver fannst á veige, og med þvi meint var, ad menn ur Flatey a Breidafyrde þvi glatad hefde, sem næst fyrer umm veigenn ridu, var þad þangad sendt. Og hafe hun nockurstadar á skinn skrifud til vered, ad öllu edur nockru, er líkast hiá Flateyar fyrri formönnumm, af þorleife hirdstióra, hustru Olufarsyne, komnumm. Ei veit eg frekari grein hier á ad giöra, sem velvirda ummbid.

Sammested findes A. M.s følgende, egh. uddrag af et brev fra J. O. 1699. Sturlunga Sögu, sem hier er i Bæ, in folio, skrifade eg epter hende sal. Sr. Ketils, ydar modurfödurs, hverri eg einga riettare nie fullkomnare veit«, hvortil A. M.s tillæg »1703 sagde Sr. Jon mier, ad bokin hefde vered in 4to þyck, og hefde hana átt Sr. Pall Ketilsson. Þad hefr, óefad, vered sú med smáa skrift, sem Sr. Pall (enn eigi Sr. Ketill) ritad hefr, og nu er hia mier«.