Ólafsson, Ólafur BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Ólafsson, Ólafur (1719)

PRÆSTEN ÓLAFUR ÓLAFSSON TIL ARNE MAGNUSSON. 1719.

Trykt efter afskrift (18. årh.) i British Museum Add. 11, 184, med titel »Til Hr. Assessoris Arna Magnussonar Nijarsósk 1719 af sr. Olafe Olafssyne«.

Assessor örstutt þesse
og ógód ei fælist liódin,
meining i metin gange
ef mál er hier skálda óbríalad.

Arne med alud vænne
(po ord finnist litt i skordum)
hugur þeim hæfir vegur
heilla i engu veillra,

Magnusson medal þegna
meina eg hier alleinan,
hrine sú ósk á honum
hæfeleg alla æfe.

Life og langa æfe,
so Ietra fáist betur
hinna fornu fagur kiarne,
firdar enn gagnid hirde.

Vel hafa sumir vilia
ad vita og bækur rita,
en þo ei alliafnt sanna,
ad fát er stort á biáte.

Og so snart vitrir vega,
vill ei mundangr stillast
á vigt valinnar spektar,
var þá betra ad spara

Virdi hann viliann tærda,
vfsa þó dapurt lyse,
syngia svanir med tungu
sinni, en eg med minni.

líf, heilsa, lánid gefist,
lucka án allrar hrucku,
Guds ást og guma bestu,
first gaar inn hid nya árid.

Upp eptir æru tröppum
enn meir hann gange fleirum,
só hátt sem hæfa mætte
hönum til sóma vönum.

Af omake hans f þeim sökum
einhverium þa eg meina
þikia mun þessi ræke
þokubauga frá augum.

Margur vill heita í mörgu
meistare, en bernsku gneistar
finnast, nær fróder kanna,
i ferdum þeirra verdi.

omakid aptur ræka,
oþarfa fisne diarfa,
og ef eg mætte segia
arga heimsku vel marga.

s. 346Leinge hafa lydir bángad
vid litfölnad gamla ritid,
en hvad á hafa unnid
er ecki mitt árskera.

Assessor alldrei misse
Arne luckunnar kiarna
Magnusson medal þegna,
en mál þad af fullri skálu

Hitt veit eg hann kann retta
fyrer höldum nú í öldu,
oflof vil eckert gefa,
allt tíd mun læra sidan.

standi med heidri i höndum
hæfiligt alla æfe,
life vel herrann liufe
og lengi til þarfa menge.