Ólafsson, Skúli BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Ólafsson, Skúli (1697-09-06)

SKÚLI ÓLAFSSON TIL ARNE MAGNUSSON. Seylu i Skagafyrde d. 6. Septembr. A0. 1697.

Efter orig. i AM. 449, folio. Takker for A. M.s brev af 7/5 med svar þå forrige sommers brev »og þo eg siáe þad allt satt, riettvyst, og efftir laga rietti vera, sem þier þar um skrifid og ahrærer þann giördning, er eg ydur senda, þá samtt geingur Þad so til i þessum uteyum edur löndum, sem i fiarlægd liggia vid Majest, og ey eru i nálægd undir hans sión og heirn, ad dyrfist giöra efftir sialfs þotta og vilia, þar og so vita, ad hinir hliota þar med blyfa, sem hvorki hafa kunnattu, vit nie menningu, ey helldur aheirslu þad leingra leggia«. Gudbr. Thorlaksson har allerede solgt lagmand Gottrup de S. O. tilhørende 10 hundred i Seyla. S. O. har afslået at overtage disse som fæste, men håber þå et forlig; slår dette fejl, vil han gærne have A. M.s hjælp til rettergang. A.M. har anbefalet to dattersønner af Halldór þorbergsson til friplads i skolen, men da biskop Einar er død, beder han A. M. ligeledes hos den nye biskop anbefale disse, hvem S. O. hidtil har betalt for s. 347»Umm gömul kalfskinns bref edur bækur er þier nefnid ef fyrer augu berast kunne, hefi eg ey gódann tijma umm hafft i surnar, sökum anna sem til fallid hafa, þar soddann hallæri og mannfall hefur hier umm þetta nordurland yfergeingid einkum pennann fiórdung, ad elstu menn muna ey slijk hardind tilfallid hafa umm þeirra daga, so enn nu er hier fyskleisi og grasbrestur mikill, þar fyrer hefur nu folk umm heyannir ad sækia og kaupa fysk sudur og vestur, Gud veri oss nadugur i Jesu nafni; til pienustu merkis sendi eg ydur hier med fáein kalfskins blöd, sem er historia af Vijtus, og Laurenti biskupi, eirnenn lijtil blöd af gömlum lagarietti, og leifis bref utgiefid af erkibiskupi i þrandheimi [Hertil A. M.s marginal »feinged«], einungis hier med viliann sijna, enn frammveigis vil hier umm mig betur besinna og ummþeinkia lofi herrann. Halldor m: Þorbergsson lofar þad besta giöra hann kann i þessu efni ydur til þienustu.