Snæbjörnsson, Eggert BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Snæbjörnsson, Eggert (1708-06-30)

EGGERT SNÆBJÖRNSSON TIL ARNE MAGNUSSON. Mula vid Kollafiord d. 30. Junii Anno 1708.

Efter orig. i AM. 450, folio. Om tilsendelse af håndskrifter og lign. A. M. har i marginen ang. flere af disse tilskrevet »Medt«. Takker for A. M.s brev af 23. 2. »Oll þaug brief, sem ydur lied hefi og sent med ydar náungum Monsr. Snora Jónssyni og Monsr. Ormi Dada syni, eru mier i hond afftur kominn, fráteknum lytil-fiorlegum Annalum, sem sydar kunna ad komast, þá yfir skodadir eru, ef þá ey til eignar gyrnist, hvad vera má sem vilied, eirninn fylgdi þarmed utskryfft af kvittun Ögmundar biskupz; hvad helldst sem rangt hefur kunnad ad skrifast i þeirri, sem ydur sendi, edur nockrum odrum utskryfftum af þeim brefum, sem hiá mier eru, bid eg, ad ey virdist nie upp takist firir ásetta pretti edur hreck, helldur firir fá-kiænsku og óvilia verk; nu þó eg villdi sömu brief ydur i þetta sinn senda, veit eg ey nockra þeirra manna von hiedann vestann fra, sem eg hreynt firir mig og mitt trui (eg s. 470meina þá á þessu ári til þyngz reysa), firir utann þad ef Jón Arnason ad sunnan edur austann kominn kann þaug ad færa ydur firir mig, sem mier er ey enn þá vitannlegt, þvi hann er ey enn ad vestann kominn; vitnizburdar brief umm Kirkiu-bólz kirkiu itak á Sandeiri, annad enn þad ydur i vetur sendi, vill ey finnast, eg veit ey, hvad af þvi ordid hefur, nema þad med odru fleyra, sem eg nu nockurz hid fyrsta i vetur saknadi, umm árid brunnid hafi, þá eg elldz skadann ííeck; eg vissi ad sönnu, ad brunnu nockur kver med kystu korni, og hefur þar inni verid fleyra þad mig vantar. Grallari sá nefnid og efftir spyried er prentadur, myklu yngri enn sá ellsti prentadi. Kalfskinnz briefa rusl sendi eg ydur 14 ad tolu med bokar bladinu, eirnin doma skrædu á papir, og þar til annad kver, hvarinni eru liens herra annalar, med hendi mynz sæla fodurz, og læt þar med filgia lylinn hannz vid-bætir, á hvorium merkia er, honum þott hafi, sá annalana danskad hefur (edur prentarinn), hafi ey firir sier botad; ad sönnu hefi eg þann danska lienz herra annal; þetta sydar nefnt kver villde eg afftur fá, þá tyd fellur; þar liggur ogso inni nockud fá-nytt blada rusl, sem eg meina vid vyki þeim gamla mordbrefa bæklinge. Ef ydur þocknadist hann ad siá, verdur hann utvegadur, þó skrifadur sie; annad enn þetta sem þier munud siá vilia, veit eg ey nie skil hiá mier liggia, enn kynni þad nockud vera, og þier þar hiá reystud, sem jeg edur þad ruslz(!) er, sem mier vid kiemur, skal ydur þad i tie vera þad allt ad siá, bid so ad þetta einfalldlega firir mier virdid Og upptakid.« Beder på moderens vegne A. M. og P. Vidalin hjælpe til, at hun ikke forfordeles af sine slægtninge fra Hagi på Barðaströnd, som skal have fået kongebrev ang. visse arveforhold. Ønsker svar fra A. M. og om muligt et personligt møde inden A. M.s afrejse fra landet.

Af et brev fra E S. til A. M. 11. 6. 1711 foreligger et kort uddrag i den AMske katalog under AM. 176, 8vo.