Magnússon, Arní BREV TIL: Þórðarson, Páll FRA: Magnússon, Arní (1707-04-27)

[ARNE MAGNUSSON] TIL SOGNEPRÆST PÁLL ÞÓRÐARSON. 27. April 1707.

Trykt efter A. M.s egh. excerpt i AM. 122 c, folio, overskrevet »Pro memoria Sr. Pals Þordarsonar á Eyre i Skutilsfirde«. Forespørgsel ang. Sturlunga-membranen AM. 122 a, folio. Hertil hører nedenaftrykte svar, ang. hvilket A. M. oplyser »Þetta er svar Þordar Steindorssonar i Junio 1707« og »Nota. Þennan memorial sendte Þordur Þordarson Sr. Pale Þordarsyne brodur sinum i Aprili 1707 og feck so svared frå hönum aptur«.

Ur Islendinga Sögunne miklu (Sturlunga sögu) á eg stórt fragment a kálfskinn i folio, er tilforna hefr átt Monsr. Þordur Steindorsson, og sidan af honum feinged Modur broder minn Sr. Pall Ketilsson. Ahrærande Þetta bokarslitr villde eg vita, ef vitast giæte. 1. hvar Þordur Steindorsson þetta fragment eignast s. 520hafe, og nær ɔ. circa qvem annum X-i. 2. hvadan Þad mune komed, til Þess er hann Þad af eignadest, og Þetta so lángt til baka, sem reked yrde. 3. hvert Þetta. fragment var heil bok Þá Þordur Steindorss. Þad eignadizt, og ef svo var, Þá hvernig su bok var umgeingen, (i spiölldum, skinnud, eda hvernig) edur og Þad var slitr ur bok, i Þá mynd sem Þad var Þá Þordur Steindorsson Þvi slepte, Og ef svo var, Þá hvert eckert, edur hversu mikit ur Þvi muni fargast hafa, medan Þad var i eigu Þordar Steindorssonar. 4. Ef Þordur St.son nockru ur Þessu fragmento viliande fargad hefr, hver Þá muni vid Þvi teked hafa, og hvar epter Þvi muni ad leita. 5. hvert engum, eda hverium Þessa bok eda fragment (hvert sem helldr var, Þá Þordr Steindorson hana eignadest) lied hafe til lestrar edur epterskriftar medan bokena átte. 6. hvert ecki vite, nær, eda af hverium Hr. Þorlakr Skulason edur Mag. Bryniolfr Sveinsson þessa Kalfskinns bok til låns haft hafe. Þvi Þad er vist, ad Þær Sturlunga Sögur, sem Þeir bader biskupar hafa láted skrifa, eru ur Þessarre bok teknar. Og ur Þeim bókum sem nefnder biskupar (annar eda báder) hafa ur henne skrifa látid, eru þær Sturlunga Sögur dreifdar, sem vær nu höfum. 7. hvada ár modurbroder minn Sr. Pall muni þetta fragment af Þordi St. syni feinged hafa, eda um hvert leite, ef áred eigi er i fersku minni. nefnelega hvert á þeim fyrstu árum er hann var á Stadarstad, edur sidar, hvert ádur enn Þordur flutti sig frá Ingialldz hole edur sidar. 8. hafe fyrrskrifad fragment ecki fyllra komed i eigu Þordar St. sonar, enn þad frá hönum for, edur og ad nockru mutilerad vered þá hann þad eignadest, hvert hann þá eigi tilvite ad þad hafe nockurn tíma fullkomin bók vered. Og ef svo er, þá um hvert leite, og hia hverium eignarmanne þad vered hafe. 9. qvâ occasione þesse bók muni fyrst mutilerast hafa, hia hverium sem þad nu vered hefur, nefnelega, af fua, i husbruna, firir þiofa höndum, edur og viliande hafe ur henne blöd teken vered, sem almennelega tilgeinged hefur um adrar þvilikar fornar bækur

Fragment ur Sturlunga Sögu á kalfskinn i folio meinar hann i fyrstu komed af Vestfiördum i eigu Steindors Sal. Gislasonar. Seiger sig og Þar epter Þad eignast hafa. Sidan af sier Sr. Pal Ketelson, svo á sig komed sem hann Þad feck, á Þeim fyrstu árum er hann kom til Stadarstadar. Og Þar um minnest hann eck[e] framar.