Vídalín, Þórður Þorkelsson BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Vídalín, Þórður Þorkelsson (1705-06-14)

ÞÓRÐUR ÞORKELSSON TIL ARNE MAGNUSSON. Bæ við Hrútafjörð 14. Junii 1705.

Trykt efter brevfragment i AM. 546, 4to. A. M. har egh. påtegnet afsenderens navn og adresse samt datering.

Besvarer en forespørgsel af A. M. om et håndskrift af Trójumanna Saga.

… Trojumanna-sögu, sem þier nefned, hefe jeg alldrei hafft, þvy eiginnkona myn Ingebiörg fieck hana syne synum Jóne Arnórssine einu eda tveimur årum sydar enn þier feingud henne hana (effter sem hana minner). Enn Jón Arnórsson seigist hana feinged hafa Audunne Eiólfssine, sem nu byr á Arnahóle i Eirarsveit. s. 539Sydann veit eg eckert, hvad um hana lydur. Hefe eg stórum efftersókt um þetta ad frædast, þángad til eg hefe nylega feinged ad heira þetta af Jóne Arnórssine, og nu vil eg enn til· leita, nær eg urn alþyngs tyma ferdast um Eirarsveit, hvört nefndur Audun kann nockud til hennar framar ad seigia, og sydann vil eg láta syslumannenn bródur ydar fá vissu frá mier, hvört i þvy verdur nockud ágeingt edur eckert, ef eg giet ei þeim bodum til ydar siálfs komed, og i haust bad jeg hann ad láta ydur vita, ad sagann være ecke mier i hende, og eckert visse jeg til hennar, Þvy Ingebiörg munde ecke hvad hun hafde af henne giört, firre enn Jón Arnórsson gat leidriett þad …