Magnússon, Arní BREV TIL: Þorláksson, Jón FRA: Magnússon, Arní (1704-04-21)

[ARNE MAGNUSSON] TIL SYSSELMAND JÓN ÞORLÁKSSON. 21. april 1704.

Trykt efter brevuddrag med skriverhånd i AM. 449, folio; hertil A. M.s egh. overskrift »Ur brefi til Jons Þorlakssonar 21. April 1704«. Indlagt er 2 sammenhængende folioblade med egh. optegnelser af A. M. ang. det i brevet omtalte jordegods, som 1694—98 solgtes af Guðbrandur porláksson til lagmand L. Gottrup. — Drøfter muligheden af en retsforfølgning til handelens ophævelse; sagen vil være vanskelig, men kan muligvis støttes ved, at godset er solgt mod odels-kapitlet.

Um jardasölu Gudbrandz þorlákssonar hefur profasturenn sr. Skule þorlaksson i brefe sinu nockud åviked og eg þar til lited. Flester, sem tilvita, munu þikiast geta kunna, ad ecke hafe Gudbrandur meir enn fullvirde fyrer sitt uppbored, þó sie eg ecke, ad nockur kunne kaupandann tilneyda ad leggia framm specification upp á sierhvad, sem i jardarverded lukt sie, á medan seliandenn medkenner, ad füllt uppbored hafe. Hitt kynni, sem mier virdist, laga vegur vera, ad brigda gotz seilt á móti Ódals capitula (hvernen sem honum er nu vared, kongs brefed skipar honum ad gillda fyrer lög); mundi þá dómarenn, ef riettvis være, tildæma kaupandanum jafna aura, sem hann ute s. 542láted hefur, og kiæme þá upp hid sanna, hellst ef Gudbrandur svo fiarlægur være kaupandanum, ad ei giæte speciiicationes nu underskrifad, upp á þad er medteked skyllde hafa, þvi vid mörgu mundi ad siá. Svo være og álita verdt ad minum dorne, ef lausa fmr summan hverge nærre hrycke til fullvirdis jardanna, hvert ágóde þeirra ei yrde frek renta af lausafiånum. Þetta gef eg ydur til umþeinkingar, og taked þier þad hier af, sem henta þiker. Umbodzmann ad få til þessarra lagasókna mundi bágast verda, hellst i þessarre ölld, nema Jón Jónsson sonur ydar þad villde sier upp á taka. Eg spyr, er gotzid óuppbodid? Þar tiler ad lita, yfer allt framm, sem siáed, og grant sig þar um informera.