Magnússon, Arní BREV TIL: Þorláksson, Jón FRA: Magnússon, Arní (1710-04-16)

[ARNE MAGNUSSON] TIL SYSLM. JÓN ÞORLÁKSSON. 16. aprilis 1710.

Efter brevuddrag med skriverhånd i AM. 448, folio. Overskrift »Jone Þorlakssyne 16. aprilis 1710«.

Ser af J. Þ.s breve af 2. 10. og 6. 11., hvor besværlig inddrivningen af den Gottrupske kontribution er. »… Eg sie og medkienne, ad Þetta geingur seigt og fast, og varla er vid folk og almuga ad eiga i slikum sökum nema med straungu. Samt skirrest eg enn nu þar vid, ad færa folk i stórsekter firir 1 fisk eda 2, jafnvel Þott eg siáe, ad sumer af þeim kynne þad forskulldad hafa«. Har nu fået meddelelse fra nogle af skyldnerne om, hvorledes de vil indbetale deres bidrag. »Kannskie ecke lyde miög lángt um, adur enn eg sialfur munnlega tala vid þessa gódu menn, er so greidt firir giöra. Mun eg þá so skiliannlega sem eg giet, seigia þeim, hversu eg álíte þessa þeirra tregdun, og hvad þar med riettu ætte uppá ad fylgia, ef menn eige hlyfdest vid ad skada folk. Og vik eg so hier frá ad sinne, med þvi af þessu utsiglingar contributions stappe so þreyttur ordenn er, ut og sudur, ad eg snart helldur vil betala peningana enn fást um þetta framar«.