Þorleifsson, Björn BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Þorleifsson, Björn (1705-07-18)

BISKOP BJÖRN ÞORLEIFSSON TIL ARNE MAGNUSSON. Holum, d. 18. July, Ao. 1705.

Trykt efter egh. orig., AM 451, folio. Adr. »Vonandi a Alþijnge«. Da B. þ. ikke kan komme til altinget, følger hermed en skriftlig redegørelse. Har ikke optrådt mod A. M.; imødegår A. M.s kritik af hans trykkeris virksomhed og den i bøgerne anvendte retskrivning. På brevets bagside har A. M. noteret: »Svarad amicè uppa þesse bref 1. Augusti 1705 (haves ikke) þo ei neitt ahrærd controversia ockar. send Kirialax Saga til medtöku Elene þorlaksdottur (sagaen synes dog efter de følgende breve ikke at være afsendt). Send Madame þrudi silfur snufftobaks dose og nockud spansk snuff tobak.«

Ædla Haalærdi Hr. Professor og Archiv Secreterer. Elskulege vin, og æruvirdandi bróder.

Leynge ætlade eg ad mier mundi hepnast ad tala munnlega vid minn bródur nu a alþ., enn þar eg nu þar fra hindrast hlyt eg ad senda, eff nockud kann þad vera, er mier kann vidkoma a alþ. þessu til ad svara. Læt eg nu þennann schedel samferda verda rádsmannenum Monsr. Marchussyne, hvór eg oscha minn bródur i æschilegu velstandi finna mege. Herranum s. 613sie þacher firer þolenmædi ifer mier og minum. Frietter vyt eg mijnum bródur berast, og maasche sumar til leydenda, þvi sleppe eg vid midlereysendur þær fortelia. Og er i firstu ad svara med einu ordi uppa þad Monfr. minnest a þad, mier til afsökunar, ad þanka Monfr. þann til myn villda eg hiartanlega og bródurlega afbeded hafa, ad mier annad ætladi enn slendrulaust vinfeinge i þvi orka kynne og þægt vera visse, og þykiunst eg nu hafa satt ad mæla, þvi hvad sem adrer hallda, er ei lunderne mijnu so vared, ad gieti volgur vered, annars true eg þad standi hvorium i siálfrædi ad imputera mier hvad þeim synest, þo er samvitskan sagna best. Og ei er eg so slióskygn, ad eg ecki siáe Monfr. vill mier med sinne vareygd allt gott. Nu eff minnast skal a hellsta effni Flugumyrar prestast. og hellstu ordsök hennar, munu þad auglysa nochrer postar Synodalsbókarennar, ad adrer voru enn vitnesb. tekia og ei er þar innfært nochurt þessháttar, og hafa þeir illa giört, er Monfr, ödruvysu refererad hafa, em riet giæte Monfr. um nordlendinga, eff hann finde soddan þánka hia þeim, sem hann edur adra gofuga menn vildu i nochru motviliuglega molestera. þvi er mier ei þar vid ad dreifa, þess ann eg varla neynum, miklu sydur prestum þessa stiftis sialfum mier eirna syst. Og fellur þar ei kollgata i hvirfel mier, þvi syknsaka er eg af conjuratâ socielate nochurs manns moti Monfr., hvar firer eg sialfann hugga mig med þeirre sannre málsgreyn: Fidissima cujusvis custodia ipsius innocentia (Plin Pan), og ætla eg nog um þetta talad firsl um sinn. Ei mun fólk þurfa ad steyta sig a þyngbóka þrichingu hia mier arleingis, em riett gietur Monfr. um myua excusationem, ad soddan hafi firre vidgeyngest, þo er eg ei so skine skroppenn, ad eg ecki viti ad erkienna Monfr. þessi heilrædi sem önnur, þvi ei stendur þad mynu professe an ad giefa ordsök til ylls umlestur (!) um folk, þar nogu marger adrer munu til þess verda, þo eg gange ur floche, og nu higg nochurn veygenn hier uppa svarad. Um þriching a nya concepte (so sem þad nu er) þyker mier mógu liberè myn ord teken, nema þad gamla pro auctoritate gillda skule, so skaltu mælt hafa. Er þad ei nema ad taka af manne ómak ad vera utleggiare orda sinna, og má sá stachel feigenn þacher kunna, og er þad i þetta sinn uppa Monfr. gamanyrdi (er hann so kallar) og eg candide sem eins bródurs virdi; þvi ei er eg sa skinskiptingur, ad sia jþykkiunst eg þvi umbota vandt, hvad eg hugde ad áre ske mega. Hefdi Monfr. giördt forslag um soddan, so mendæ hefdu matt emenderast, og addenda adderast; og þad munu flester hafa þeynkt i firstunne, ad eyn s. 614hvörntyma munde þetta nya concepte eche forgefens islendschad, og þott nochud hefdi mátt ifersiást, var ei torvelldara sinna landsmanna ifersión lagfæra, heldur em frá upphafi til enda þaug i vort tungumál færa. Enn þad er bót i máli, hier munu ei olla ovinsælldernar, þo hvor tali sem er hugad. Og bender mier til andsvars uppa þad umbreytingar psalma sr. Hallgr, og vínsælld vid sr. Sigurd vegna nordlendskra etc. Satt ad seigia so mun nordlendskum sumum þykia, ad sunnlendscht hiarta sie i mier enn, þo hier vid lyfed lafe. En med þvi so brádann adbar, bid eg minn bródur um dilationem þar til munnlega eda skriflega hier um vidtölunst, þvi helldur kys eg þetta bydi, enn Monfr. styggest vid mynar lokleysur (nugas), þott eg gieti mig med nochru forsvarad, leyfer nu ei adkall radsmans. Enn um Orthographiam myna ad defendera læt eg minna ummælt, enn til gamans skal þad giördt vegna pappyrs eklu, eda pennalete ad skrifa Birne pro Byrne! Þad Monfr. mier hier um seiger læt eg mier lyka tanqvam de Tripode dictum. Jeg vona halfrar lynu til baka, so vite Monfr. firer myn tvo óheflud breff ei reydann vera, til hvors ei vinna gyrner. Nu hætte eg med osh þeirre, ad Monfr. snuest allt til heydurs og hamingiu og honom ligge hvert fótspor til blessunar, þess óshar myn kiærasta med trúskap bródurlegrar vinfesti. Heilsum vid þannig Monfr., sem erum hans sem firr

Trúbunden hanns eynfölld systshine Teste
Byrne Thorleyffssyne.