Þorsteinsson, Hjalti BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Þorsteinsson, Hjalti (1729-08-07)

PROVST HJALTE ÞORSTEINSSON TIL ARNE MAGNUSSON. Vatnsfyrde, d. 7. Augusti 1729.

Efter egh. orig. i AM. Access. I. Underskr. som foreg. Takker for brevet fra i fjor med to medfølgende bøger og brev i år; af det sidste har han erfaret Københavns ulykkelige brand. — Udtaler i det medtagne parti sin sorg over branden, sender samlet kort over Isefjord, Bardestrand og Stranda sysler, samt kopi af et tidligere oversendt, gammelt verdenskort og lover muligvis kort over Øfjord syssel:

…O Gud! þad er sem mier sie nú ætyd fyrer hugskots siónum, so sem eg hefde vered þar i giær og hefdi sied þad med augunum, og epter mijnum litlu vitsmunum, sem þeir kunnu ad grijpa, athugad ipparlegheit þess stadar, og þess hann innehiellt, enn i dag siáe eg allt þad orded ad öskuhrúgu! Steirn mætte vera i þess mans brióste stadenn hiartans, sem ecke moverast af soddann. Eg vil eckert iþreka(!) specialiter umm þetta vix reparabile, eg vil ei seigia irreparabile malum; enn þess oska eg, ad Gud siáe her ifer i sinne nád og straffe oss ecke i sinne reide, og gefe oss so ad taka þessare hanns bendingu, ad ei kome framm vid oss annad þyngra og verra. Gud kann þo giora, og eg trúe hafe allareidu giört miked gott af þessu mikla vonda, þvi eg helld margur hafe nu lært ad athuga betur hans dóma, sem hann mátte þo ádur þeckia, heimenn og þad i honumm er allt vera underorped imislegum billtingum. Eg dirfest og med einu orde ad svara uppa idar bref, í þvi er id ur siálfann ahrærer. Eg helld þier hafed alla tyd giört vel og rett i þvi perdius et pernox ad samann safna þeim documentum, sem tilheirdu idar professe, þad var idar embætte, þvi var tilgangurenn og gódur. Enn hvad Gud villdi giöra af þvi öllu, þegar bued var, þad var og er allt i hanns vallde, og so má seigiast um alla epterleitne og erfide mannsens her i lyfe, hvörsu þarflegt sem þad er og synest vera. Söknudur hefur vered þeim lærda heime, ad Bibliotheca Ptolomei Philadelphi, hvör þo so hastarlega firer elldenn eidelagdest, og fleire exempla vite þier umm soddann. En þar þier s. 642seigest enn so pertinax ad colligera þad, sem kunne ad supplera vicem deperditorum þad helld eg alls lofs og hrósunarvert. Idar guds ótte og trú, ei helldur hugar hreistenn hefur uppbrunned i þessumm elldebrande. Eg má fyrer verda mig soddann tala vid idur tantæ eruditionis, constantiæ et prudentiæ virum. Enn eg efa ecke, ad þier þad þo vel upptaked firir mier. Eg minnest nú þessu næst á bækurnar, er mier i firra sendud; su eina, Historia sc.: orbis Terrarum Geographica et civilis, var mier næsta þægeleg; þo hann mest vyse til annara, þa hefur hann þad þo margt, sem eg hefe alldrei fyrr heirt nie lesed, eg helld þar vante til annann tomum, þvi þad hann lofar umm ad skrifa, kemur i þessum alldrei framm, so sem er De imperatoribus Germanicis og Republica Hollandorum etc. Fyrer þessa bók þacka eg idur alúdlega. Umm hina adra, sem er Disputationes de termino vitæ, hirde eg minna, eg veit ad sonnu ad eg er ad þeim termino allareidu komenn.

Nu loksens sende eg idur her med Isafiardar, Bardastrandar og Stranda syslur a einu caarte samteingdar, enn hvöria ihugun og adgiætne eg hefe þurft i öllu ad hafa þar til, so þad mætte sem rettast verda, sierdeiliss qvo ad situm et proportionem, meige þier siálfer nærre geta. Monsr. Ormur sende mier Bardastr. syslu afrissada, enn ei gat eg þvi caarte i öllu epterfilgt, þvi mier þiker i nockru afbera sunistadar, þar eg hefe ummreist. Þar umm vil eg ecke framar tala. Eg giæte samannteked til ars þad eg hefe haft firer mier i allre þessare afrissingu, og i öngvu get eg nu frammveigis neitt tillagt, þad þessu sie til leidrettingar, og verded þier her med anægder vera, þar til þier fáed fra ödrumm annad betra. Af þvi gamla landkaarte ifer alla verölldena, sem eg firre hafdi afrissad idar vegna, hafde eg eina copiu, og sendi eg idur her med eina afrissing þar af (annars er ein hia Amptmann Fhurmann). Enn umm Eyafiardar syslu hlióte þier ad ummlyda mig til aars; lofe Gud mier lyt og heilsu, skal eg þad afrissa, sem eg tilman i henne; þad eg hafde ádur giört, finn eg hvörge hiá mier. Ey mæle eg hier firer til neins betalings af idur, þvi idar digd og trúfeste hafa þetta litla ómak af mier fyrer löngu forskulldad … Vilde gerne have et par gode briller; de som bruges af dem, som udstikker signet, vil vistnok være de bedste.