Vídalín, Páll Jónsson BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Vídalín, Páll Jónsson (1721)

LAGMAND P. VIDALIN TIL A. MAGNUSSON. 1721.

Trykt efter A. M.s egh. uddrag i A. M. 76 b, folio. Hertil overskrift »Pall Jonsson Widalin 1721.«

Olafs Saga membrana, sem Sr. Eyolfr epter skrifade Exemplar Lauritz lögmanns, ætla eg eflaust mune vered hafa su, er Heidemann feck sidan frá Odde Jonssyne á Reynestad. Enn þad skrifar Sr. Eyolfur mier, ad til einkennes sie á þeirri membranà, er hann skrifade epter, ad i henne hafi vered eit blad á pappir, og er þad blad Sr. Eyolfi miög suspect neoterismi, so hann hyggur þad vera translaterad ur þeirre dönsku version Snorra Sturlusonar. Capitulenn er CCXV. og ber med sier i dictione synelega fucos. Membranam hygg eg Heidemann hafi gefed Resenio.