Vídalín, Páll Jónsson BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Vídalín, Páll Jónsson (1722-09)

[LAGMAND P. VIDALIN] TIL ARNE MAGNUSSON. [September 1722].

Trykt efter udateret og uunderskreven kopi med skriverhånd i P. V.s kopibog for år 1722, Rask 57, s. 477—92, 549; er muligvis skrevet tidligere end brevet af 12. sept. Henviser til det 10. august afsendte brev. Da han har så mange anliggender at forhandle med A. M., indskrænker han sig i dette brev til alt hvad der angår antikviteter. 1. Provst Orm på Mel har lovet at undersøge, om her findes papirer efter Arngrim Jonsson. 2. Beder om tilladelse til ved en af sine sønner at lade tage en fortegnelse over Torfæi bibliotek, som nu er overgået i A. M.s besiddelse, skønt hans svage syn næppe tillader ham at læse. 3. Glæder sig over, at begge de af ham ifjor sendte pergament-lovbøger er kommet A. M. i hænde. 4. Beholder endnu et år til afskrift en ham af A. M. lånt lovbog på membran. 5. Er på grund af øjensvaghed ikke bleven færdig med at afskrive Snorre Sturluson. 6. Takker for den overbærende bedømmelse af det ufuldkomne værk han har begyndt om Fornyrði lögbókar. 7. Mange landsmænd har bedet om artikler af Fornyrði, enkelte har fået nogle og til dels givet deres bedømmelse af disse. 8. Forklarer, hvorfor artiklen Orkneyjar er skrevet på latin — delvis i tilknytning til Torfæi Orcades. 9. Sender artiklen Mörk—eyrir —örtug, med undskyldning for sin store bredde og udbeder sig A. M.s mening om Eikt og Eyktarstað i Allur dagur til stefnu. 10. Har for A. M. ladet påbegynde afskrivningen af Karlamagnús saga. 12. Håber at kunne skaffe et eksemplar af biskop Gudbrands prædiken. 12. Giver oplysning om en brevbog fra Kúla, som tidligere er bleven afskrevet for A. M. 13. Besvarer en forespørgsel om scriptum Jóns málara um álfa. 14. Om Jón ábóti á Þingeyrum 1452 har intet kunnet oplyses. 15. Sender efter opfordring kap. 215 af Ólafs saga helga efter en af sr. Eyjólfur afskreven bog. 16. I anledning af A. M.s forespørgsel om en dissertation um þingatíma henviser P. V. til hvad han har skrevet om mjólk-kúm til þings og beder om A. M.s mening, da han ikke anerkender biskop Jón Ánasons kritik. 17. Giver nogle traditioner om navnet Seltjarnarnes. 18. »Um lögréttuna á hólmanum« — forblander lovretten og lovbjærget, kender ikke nogen lokalitet »lögberg«. Vedlagt er »project« til en kvittering for et for A. M. udbetalt beløb, dat. sept. ao. 1722.

Assessor Arna Magnussyne, Velædla Velbyrdige og Halærde Hr. Assessor, Hattvirdande Herra og trufaste Velynder!

Eg hefe næstlidenn 10. Augusti skrifad ydur til eet bref miög fáordt og sendt þad i Stickesholm i hendur Ivars Hanssonar, þvi fylgde Bibliann su er i fyrra keiffte eg af Sr. Olafe og so Niála ydar á Membrana frá Jone Magnussyni komenn, badar eins ummbunar og þær komu mier i hendur. Hefur og Ivar gefed mier qvitering, ad hann þær medteked hafe. Enn brefed sagde þad eg hefde gefed sal. Sr. Olafe 4 spec. rxdle firir Bibliuna, og þar til lofad honum einu exemplare af þeirre donsku nyest ederudu Bibliu. Yfer þa Bibliunnar edition get eg ecke komest nema med ydar hiálp, umm hvoria eg þienustusamlega bid og vænte ad áre næstkomande, enn peningana veit eg obrygdult þier færed i ockar reikning. Nu af þvi erendenn eru so morg, sem naudsyn min krefur ad eg skule tala vid ydur m. s. 677Hr., pá hled eg samann á petta bref ollu þvi sem concernerai Antiqviteter, og er par af 1. Ydar Commission til Prof. Sr. Orms, sem son minn Jón yngre hafde á sinum memorial teiknada, ad hun er vid profastenn bæde munnlega og breflega bona fide utrett, og hann munnlega svarad allt hid besta par til gratulerande sialfumm sier ydar stor godheit fyrer sinu erende, þad Melstad snerter, og par iafnframt ad meiga vid ydur correspondera; hefur hann og heited ad giöra sitt besta umm athugan blada á Mel, ef þar nockur findest effter minn sal. modurfödur. Enn áru peirre getur hann ecki fyrer bord komed fyrr enn i næstkomande ars fardogumm, pegar eckiunnar nádarár exspirerar og hann tekur vid stadnumm fyllelega. Her eik eg peim frettumm, ad bæde eg og fleire holldumm vist, ad hann mune pá ellstu dætranna, sem lifs eru, Ingerijde Palsdóttur taka til egta. Hefur hun almenningsord ad vera gódur qvenmadur. 2. Vel er, ad bækur Þormodar sieu komnar i ydar eigu og Bibliotech. Ef gud lætur mig hallda lijfenu og restituerar mina veiku sión so langa stund, ad annarhver sona minna Jónanna kome til Kaupenhafn, mun eg audmiuklega bidia ydar velbyrdigheit ad gefa peim ordlof til upp ad teikna registur peirra bóka alleina fyrer forvitnes saker. Enn po gud unne mier lifsens, pá hefe eg nu ecke med bækur ad giöra, ef ad drottenn lætur augnveike mina continuera. Þad er til marks á henne, ad þegar eg nu hinn 31. Aug. umm kvollded under hattatima hafde medteked ydar brev, sem komu med sidare Budaskipe, og treistest ecke siálfur til ad lesa pau i þeirre kvolldsens skuggsyne, enn las paug umm morgunenn fyrsta Septembr. kl. 6, tok eg þad so nærre minumm veikumm augumm, ad dagenn effter megnade eg valla ad lesa utaná eitt bref. Verde drottens vilie, hann er almattugur. 3. Vel er, ad badar pergamenslogbækurnar lrá mier til ydar i fyrra sendar komust til skila. 4. Vel vere ydur fyrer polennmædena yfer logbokenne a membrana frá Þorsteine Sigurdssyne, hun er nu hia mier fullskrifud, enn ecke samannlesenn, og bijdur þvi til ars effter ydar brefsordaleife. 5. Sama er umm Snorra Sturluson, en hann á meir enn langt til ad vera hiá mier fullskrifadur, geingur þad mier i pessumm erendumm so sem hid fornmællta seiger »nemo tam senex est, qvin se putet unum annum posse vivere.« Jeg veit miskun drottens getur enn nu hialpad augumm minumm pá stund, sem hanu ætlar mier lijfed, enn oskemtelegar hafa mier þott stundernar, sidann eg mátte so lited lesa og hefur pad nu continuerad sidann i næstlidnumm Octobri. 6. Min Herra, minn velynder! eg verd bæde s. 678raudur og bleikur, þegar eg i brefumm ydar les ydar gódu ord umm þad mitt ófullkomna, ia meir enn ofullkomna verk, sem eg hefe byriad umm fornyrde logbokar. Er langt frá, ad eg telie mig nie þad haltverk maklegann af ydur so gódra orda, so sem gud hefur giordt ydur umm þá hlutena vijsare enn nockurn annann af vorumm landsmönnumm, sem i næstu 400 aar hafa vered á dogumm. Enn allt so littkunnande, sem eg er umm þvilikt verk, þá er mier þad huggan, ad þier ecke med ollu forsmáed conatus meos, og þar firir hefe eg árædt ad syna ydur þad fátt, sem komed er, ad eg bid þad verde skiled, so sem eg leite leidrettingar og bidie ad aminna mig til ad emendera min Paroramata; tek eg allar þær áminningar med aludar þochumm frá ydar hende og fæ mier ongvann kinnroda ad læra af slikumm manne, immo heidur, ad hann virder mig þess ad benda mier til minna misgáninga. 7. Marger af landzmonnumm minumm hafa mællt til eins edur annars af þessumm minumm fornyrdumm, enn fáer feinged syneshorn. Biskupenn, sem nu er ordenn Hr. Jon Arnason, gude sie lof, hefur nockur frá mier feinged og so sem godur og vitugur opponerad mier med stórumm hoifflegheitumm og vinseme. Sigurdur landþingskrifare hefur og effter storre bæn nockur feinged og tvisvar opponerad. Jeg man ecke, hvort hans oppositio umm gagngialld sie komenn i ydar hendur og svar mitt upp á hana. Jeg man, ad gagngialld hefe eg sendt til ydar kannskie ofullkomed, enn sijdann hann feck mitt andsvar, hefur hann láted af ad opponera. Hann hefur og lated af ad opponera umm Leid og Leidarþing. Vice-logmadurenn Benedict hefur og feinged nockur, enn ongvo opponerad. Hann er og yngre enn eg. Amtmadurenn hefur og beded mig umm eitt og annad af þessum fornyrdumm, og hefe eg gefed honum nockur, hann öll vel þeiged, enn ecke gefed mier neinar merkeligar objectioner, nema þær sem nu sendast ydur andsvor min umm Orkneyar og Lingvam danicam. 8. Enn ydar memorial spyr mig umm, hvort minar Orkneyar sieu nockud annad enn eitt af fornyrdumm minumm, og hvar firir Latine skrifadar þar sem hitt er Iislendska. Resp. Orkneyar er ecke nema eitt af fornyrdumm minumm. Enn þar sem þad kann i ongvo ad villa nockurn dómara, hefe eg umm þær Latine skrifad; halfparturenn tilgangsens ad tala Latine var, ad Þormodur hafde skrifad sinar Orcades Latine, enn þier hofdud allra fyrstur bendt mier á þá rettu gotuna. Villda eg þvi under eins ydur heidrad hafa i medkenningu þess, er af ydur hafde eg lært, og hann haaalldradann mann heidrad med þvi ad seigia honumm, þad aller vier hans landsmenn læsumm hans opera med virdingu, og villde honum med virdingu svara. s. 679Nu sende eg ydur Amtmannsenz objectioner umm minar Orcades og min svor þar uppa, ut a te discam et erudiar. 9. So eru nu annrikenn min otalfolld og heilsubresturenn stór, ad eg efast umm, hvort eg gete meira sendt i ár, nema Mork, Eyrer, Ortug; fer þvi enn sem fyrre, ad þad er of langordt. Eg hefe ecke gáfu til ad explicera mig odruvyse. Ef stunder fast, ádur skipenn sigla, koma Trollen med, þaug hefur amtmadur frá mier ádur feinged. Eg bid minn Hr. svared mier einhveriu umm Eikt og Eyktarstad, þar er i ydar hendur komed sub titulo Allur dagur til stefnu. Enu þegar eg heilsuveikur og motlættur fæ eingenn svor, munud þier skilia þad iarn dygnar firir afle, sem ecki er blásed ad, ádur herda skule. 10. Veturenn þann, sem næst ummleid, hafda eg einn skrifara, sem naumlega gat aused vid minumm erendumm, þvi ad bæde fósturbörnenn minn voru i skóla. Nu villda eg þó ei med ollu forsoma ydar erende og feck so mann til ad skrifa Carlamagnuss sögu, af henne koma nu 24 ork, þad hefe eg betalad mannenumm med een Rixdaler Croner, hann skal nu continuera vercked, og ef ydur þykir ofbetalt, þá kome þad uppá mig, kemur so sagann til ydar effter hendenne. 11. Gudbrands biskups Predikun er nu nylega fra Marchus Bergssyne til min komenn, so eg efast umm, hvort eg fáe stunder til ad láta af henne utskrifa þad arked, sem bref min i fyrra sogdu ydur, ad þá vantade, þar med er þesse so merkelega makulerud, ad valla má læs heita; er þvi asetningur minn ur þessumm 2ur Exemplaribus ad velia eitt heillt ydur til handa, hvort sem þad kemst nu med nordurskiponom ellegar ecke fyrre enn ad áre. 12. Brefabok fra Kulu skrifud in 4to med hende Skula heitens Olafssonar, sem var logrettumadur i Skagafyrde, var hia mier til lans umm þær stunder, sem þier m. Hr. gistud i Skalhollte; þá liet eg alla þá bok ydar vegna utskrifa, mig minner in 4to, sende so ydur þá copie accurat samannlesna, og eg ætla hun være under eda yfer 20 ork papir. Hoc facto restituerade eg Sr. Illhuga bokena, og hefe hann ecke sijdan sied, tel og örvænt ad leita hana upp, allra helst þar sonur Sr. Illhuga er ad sannre fráspurn ongvom likare enn módurfödur sinumm Jone á Hamraendumm, þegar hann var i brodde lijfs sins og hafde ecki sidast af motlæte veralldarennar. 13. Scriptum Jons Malara miog faordt umm alfa hafda eg i hondumm, þegar þier gistud i Skallhollte. Liet eg þad þá utskrifa effter tilmælumm ydar. Hvort áred þad var, man eg ecke, enn þad man eg, ad ydar Epistola til min á þeim arumm sagde ongefehr Systema Alfvicum þacha eg Þier. Nu meina eg vist mune þesse hrakblod s. 680einhverstadar hia mier liggia, enn ovist eg finne þaug i 2 ár, þad veit eg, til ydar eru þau komenn; finne eg þau, skulu þau giarnann til reidu. 14. Þad er son minn hafde in commissis umm broder Jon abota á Þingeyrum, officialem og generalem vicarium heilagrar Holakirkiu 1452, get eg ongvo svarad og verd ad medkenna eg er Ignorant i þvi. Annars kallar sonur minn sina audmiuka skylldu ad vigilera firir, ef slikt eitthvad mætte firir hanz augu bera. 15. Þad er ecke liett minn Hr. firir so siondaprann og veikann mann, sem eg er nu ordenn, ad svara ydar velbyrdigh. med accuration uppá Olafs H. sogu cap. 215. þad er Sr. Eiolfs bref af dato 1721 hefur sagt mier, ad vered hafe skrifad a papir i þeirre bok, sem Sr. Eiólfur skrifade effter firir Laurits logmann og Sr. Eyólfr hugde komna vera frá Odde Jonssyne i hendur Heidemanns frá Reinirstad. Öngvo ad sijdur skal eg effter audmiukre skylldu minne til ydar velbyrdigh. láta capitulann hier med fylgia utskrifadann effter eigenhende Sr. Eiolfs med þeirre litlu Nota sem vid upphaf sama capitula er med eigenn hende minne noterad á minne bók. Eitt Exemplar af þessu liggur her inne, anad i hinu, sem er eins hliódande. 16. Dissertation um þijngatijma, su er þier hafa kunned, hvort þad sie Jons Magnussonar bródurs Idar edur Halldors Einarssonar, get eg ongvo tilsvarad. Mier er ecki kunnugt, hvort annar hver þeirra edur bader hafe nockud þar umm skrifad. Þad veit eg, ad i minumm fornyrdumm hefe eg skrifad langorda Dissertation ex Landsleigu b. 12 Miólk kum til þijngs. Þætte mier likast, ad hun ecki være hia ydur, enn Ao. 1716 lásud þier hana hiá mier, og ef hun ei er med hende Magnusar Einarssonar, so er hun ecke fra mier þad eg kunne til ad minnast. Þad er til merkes, hvort hun sie min edur eige ad ef hun er min, þá seige eg, ad þijng þad, er Landsl. b. 12 mæler umm Miolk kum til þings, sie fyrer utann allann vafa laugardagurenn i 8du viku sumars. A mót þessu hefur nuverande biskup Hr. Jon Arnason sterkliga opponerad, utpote adur villtur ad meina þad alþing vera, og sterkur defendens suæ sententiæ. Jeg ætla mig resolverad hafa hans objectioner og er ecke radenn til ad concedere honum firr enn tertius vitugre in Antiqvitatibus helldur enn hann og eg dæme, ad mitt mál sie failed, þviad eg skil ecki betur enn mitt mál stande fást á fótumm. Man eg þad glogglega, ad firr enn eg feck hanz objectioner, var eg eina kvolldstund i samtale vid ydur, minn Hr., þegar þier lásud minar theses umm þetta þing og toludud so god ord þar umm, sem mier voru til huggunar þegar þier hofdud s. 681rain argument hugleidt. Vil eg þetta mitt mál eiga under ydar dome, og være þar nockur ad finna ydar lijke villda eg oska hann dæmde med. Enn sijdann eg veit hanz einkes von, á medann eg life, kijs eg ydur dómara so vel umm þetta fornyrde miólk kum til þijngs so sem onnur. Hvad skal sá yfer mier dæma, sem ecke skilur meira enn eg. Enn þá heidra eg, sem kienna mier ofundarlaust, og tel eg ydur þar fyrstann i i ollu sliku mále sem ad antiqvitetum lijtur. 17. Einn ydar memorial heimter af mier ad seigia traditionena umm Seltiarnarnes. Þad giore eg m. Hr. ofeiled, so sem eg ecki man rettara enn hun være bæde ydur og mier fortalenn þad ared, sem þier sigldud i Keflavik, enn höfdumm adur badir gist i Niardwik hiá Þorkele og vicelogmadurenn Jon Eiolfsson hafde vered ásamt ydur og mier til gesta, ad Seltiörn heiter ennnu i dag á Seltiarnarnese, i þeirre seltiörn skylldu þeir, sem numu land á nesenu, hafa funded merkelega storann sel ad vijsu eina orkn (þad kollumm vier nu utsela). Þenna sel skilldu þeir i tiörnenne hafa unned med stor ervide og af honum hafa gefed nesenu nafn, so ad fyrst skyllde bærenn heita Seltiarnarnes og sidann allt nesed Seltiarnarnes. Hvorke ydur nie mier var þesse saga selld firir sanende, en ecke minnest eg rettara helldur enn so ad Vicelogmadurenn Jon Eiolfsson hefde þad firir bordsogu, þegar þier og eg ásamt honum vorum gester Þorkels i Niardwik. Eckert af þessu sver eg efftir so langa tiid uppa dauda menn Jon Eiolfsson og Þorkel, enn þad vil eg seigia til merkes, ef ad þier m. Hr. eige vilied reidast mier, ad under eins og Jon Eiolfsson fortalde þessa sogu tokud þier mathnijf minn til ad sundursla eitt mergbein á bordenu, sá minn matknijfur brotnade under eins og beined; þier gáfud mier strax á somu stundu ydar matknijfa, og firre enn eg geek frá borde i Niardwik ad þvi sinne, gaf Þorkell Jónsson mier 2 glerglugga sem þar hiengu á veggnum innannhuss hia honum, og báda þa glerglugga hefe eg nu i dag i minumm husumm. Nu er sogd sagann af þvi, hvornenn Seltiarnarnes hafe nafn feinged, og lofa eg ecke frekare eide firer þad enn adur er sagt. Bid eg gud ad ábyrgiast ydar minne, enn eg man ecki rettara, þvi einu skal hier vidauka, ad einhveriar tvær eda 3 kallar edur kellingar hafa mier sagt hid sama umm selenn og Seltiarnarnes. 18. Umm logrettuna á Holmanum þore eg ongvo ad svara, nema þvi einu, ad hvar sem logmenn urdu samþycker ad hallda rettenn, þar skyllde Lögberg heita eins ad fornu og nyu, og tel eg omogulegt ad uppleita, hvar þeir hafa i fornre tid hallded dóma sina. Þad getumm vær af s. 682Grágás auglioslega sied þegar hun er vid Niálu samannborenn, ad leinge deilldu menn umm mál, adur þau kiæme til doma. Þegar vid hugleidumm þetta under eins med Christennrettunumm fornu, ad heradz þing hvert skillde byriast á fimtudagenn, enn godenn lysa þinghelgenne á laugardagenn, og hugleidumm so hitt, ad á fimtudagenn i 10du viku sumars skyllde byriast logþinged og vara i 14 daga, beþeinkiumm sidann, ad þegar þeir sau, hvornenn vaxenn voru mál ur hvoriumm fiórdunge landsens (og læt eg þad hafa yferstaded i 8ta daga þingsens), þa kom hitt til, ad domar skylldu fara ut, þad er nu skal dæma malenn ur Mulaþinge, ur Skafttafellsþinge etc., þá voru nefnder menn ur ollumm herudumm og dæmdu hver sinn fiordnngsdóm, þvi ad þá hafde eingenn valid yfer þeim einn ad seigia yfer allt. Jeg get ecki explicerad mig med faumm ordumm, enn þetta varade þangad til vier komumm under kongsvalld 1262. Kenned þier mier minn hiartans Herra, hvornenn fór þá sijdann. Iterato vil eg svara: þad hiet logberg, hvar sem menn dissererudu um málennn ɔ: forheyrdu sakennar, hvort helldur i einumm stad edur odrumm, og principaliter kolludu þeir Logberg, hvar sem þeir menn mættust til ad tala umm málenn, ádur domar fære ut. Hvort þeir hafe hafft þad i einumm stad edur odrumm, get eg ongva grein fyrer giördt, þvi domurenn var alldrei nefndur utann af málsportunumm, þrennar 12ter á Austfyrdinga backa, Vestfyrdinga backa etc. Þar kom herenn vopnadur til ad hleipa upp domenumm; soddan logleisa geck her yfer i þa daga, dixi! Nu kom landed under kong, þá skyllde halldast hin forna venia, ad dæmde þrennar tylffter manna mal oll af ollu landenu i stadenn þess sem adur dæmdu fiordungsdomar og voru þær nu teknar af ollu landenu, þó blef effter vopna tak hid forna. Hvad er nu bætt, hvad er uu sætt, nema þad eitt, ad eingenn skilur veniuna hina fornu, og þad skal eg demonstrera, láte gud mier audnast ad skrifa vocem vopnatak; hana hefe eg lært ex Xenophonte ur hans Cyropadæia samannborenne vid hinna Nordsku kónga log, hver sa er vopnumm hellt upp etc. Hvör mun nu rada ur ollu þessu, sá sem alldrei hefur ad þvi hugad fir enn eg vesælingurenn minn. Nu gef eg ydur gude, bered medaumkann med mier yfer þvilikre eimd og athugaleise minna formanna, firir hvorra skulld ad mædann og ervided geingur yfer mig utslitenn mann og ad bana komenn. Er mier su ein huggan i þessu ervide, ad þier erud lifs, sá eine madurenn, er allt þetta geted firir mier leidrett og þad, sem eg nu skrifa so confuse, muned vel virda. Eg vænte ydar aminníngar umm sierhvad þetta. En verde mier lifs auded næstkomande vetur, so heilsann og sionenn verde bæreleg, mun s. 683eg leggia stundan á ad recoqvera þesse min extemporanea umm logberg og logrettu; interea bid eg þier kalled þetta primos conceptus og nær þvi draumóra.

Continution vid brefed til Assessor Magnussonar þad sem ádur talar pag…. allraseinast umm Logberg.

Þvi skal hier vid auka, ad so sem heradzþingen þeirra gomlu daga seigia undiqve i þijngbrecku, enn þó þijnged være hallded á slettumm velle, so seiger umm logþinged ad Logberge, hvort sem þad var á slettumm velle edur annarstadar. Minn herra fyrer gefed, íterato oro, þvi þetta kemur flatt ad mier.

19. Þau gomlu bref fra hustru Þrude fara nu oll med Hofda skipe, ieg get þaug ecke sendt in duplo, og gud ábyrgest skiped.

Umm Sniolf Hrafnsson bid eg dilation til árs, þad er vist hann lifde i kong Hans tiid, og vil eg þad ad áre certis rationibus demonstrera, late gud mier lijf endast.

So sem mier er stór þægd ad andsvörumm ydar næstlided ár umm meire tiund, so verd eg yfer þvi ad qvarta, ad þau informera mig ecke nógu glögt, þar sem eg á ad skrifa umm voculam Tiundargiöf. Veit eg enkis þess manns von, er kenne mier þetta nema ydur alleina þvi ad so sem eg kann ad varast ranglæte Finnboga logmanns umm Tiundargiöf, so er mier stor athuga verdt umm meire tiund. Et si vitam deus indulsent, laudabo, qvod docueris, edur þvi skyllde mier miked þykia ad vænast ydar kenninga, þar sem eg in voce Öxar þærur citera bændur, sem toludu vid mig á Þyckvabæ 1704, og in voce Urgur citera eg fátækann dreing, er sama áred talade vid mig á Kirkiubæ, adductis rationibus ad hverutvegger hafe sagt mier satt. Mier þyker þad likast vidhorfa, ad ecke mune mier lijfed endast til ad hreinskrifa þesse fornyrde, enn late drottenn mier endast lijf til ars, skulud pier fá registur þeirra, sem eg ætla mig hafa fullskrifad, og so registur hinna, sem eru i confuse projecter, þó oll digererud alphabetice. Hefe eg nu ofleinge mætt ydur minn Hr. med þulu þessare, tvennt ber til þess, bref ydar heimter so, og ieg veit ecke, hvort mier audnast offtar umm sijka hlute til ydar ad skrifa. Gud vidhalide ydur med heilsu og heillum, hvad sem hann giorer vid mig utslitenn og veikan, vered ást hans befalader eg er.