Torfæus, Thormod BREV TIL: Magnusson, Arne FRA: Torfæus, Thormod (1689-02-23)

TORFÆUS TIL ARNE MAGNUSSON. [Stangeland] 23. februar 5 1689. AM. 282, fol., bl. 213 — 14. Ásg. Jónssons hånd.

T. beklager ikke have fået svar på sit brev af 12, nov., men postforsendelsen har været i stor uorden. Minder om de tidligere kommissioner og anmoder om A. M.s bistand til at inddrive nogle udestående fordringer. Beder A. M. medtage sine antikviteter, dersom han besøger ham, og ønsker en afskrift af Laxdæla saga. A. M.s »principal« (prof. Bartholin) skal ikke denne gang hilses, da T. selv vil tilskrive ham. Sender hilsner til landsmænd. Bestiller en afskrift af Frostaþingslög.

Thil Arna Magnussonar, af samme dato [23/2 1689].

Monsieur Arne Magnuss. salut.!

þann 12. novemb. schrifadi jeg ydur til med posten udi eders principals convert 1; má endiliga vera komid til schila, enn echert svar er þar uppa fylgt. Hefi eg echi feingid bref fra neinum i Kopenhafn; hvort eingen hefr schrifad, ellegar posten er burt, sem her er nu stor perturbation, . veit eg eche, enn þvi jeg vænti þetta muni koma thil schila, læt eg ydur þetta vita. Villde og giarnan vita, fyrst hvornin ydur lydur, so og hvorninn þeirri forretningu (sål.), sem fyrer mig hafvit, þridia jeg veit eche, hvörninn jeg á ad venda mer um þa prætension jeg hefve uppa erfingia Marchusar 2, þvi documenten eru hia ydur, enn eru her echi extraheradur(!), verdur þo ad talast uppa i aar, enn mig vill daga uppi. Veit eche helldur, hvert fengit haffvit peningana til kongsbrefsins hia capitain Michel; Brochenhuus var þar uppa shilldugur 30 rixdale, resten hafdi capitain Michel. Eff uppkomit hingat og nær villdut lata mig vita, tvila eche att takid med ydur þau monumenta antiqvitatis, sem þer hafvid, enn Laxdælu villda eg giarnan hafva uppschrifada; latid mig og vita, hvort til Vorm er leverat þad jeg hefi schrifad, ellegar, ef þad er annarstadar. Um þad, sem efFter vard i minu gofuga logemente, bad jeg ydur allt lata fru capit. Michels Thuniss. spyriast effter; ef mer med schipum afftr schrifit, þa leverit is. 5capitains huus brefvet; siaed til verdi med fyrstu ferdum. Heilsit echiessu sinne ydar principal, wi eg þvil eigi hann vite jeg hafi schrifad ydur til, fyrr enn eg schrifa hanom til. Lat mig og vita, hvat vitt hans opus og ydar sialfs er komit. Heilsid ollum godum vinum, og i bland Jone Eggertss., þorkelssonum 1 ogJone Gyslasine 2, og finned eitthvad gott rad umm, hvorninn krefia schal erfingia Marchusar; 600 rixd. er fyrsta prætension, og þo eikst hon af odrum documentis, af cessante lucro, af damno emergente sem juridici segia; þad visar bref um þa silld, sem her ‘var tekinn þann tima 3. Frostaþingslogbok villde eg og giarnan hafa vel utschrifat; borga schal jeg schrifftarlaunenn, enn ef þer komid, munud þer taka þetta upp med ydur, og eff meira fæst. Hier med heim hæsta gudi befalader.

Hans beredvilligste.