Magnússon, Arní BREV TIL: Torfæus, Thormod FRA: Magnússon, Arní (1698-06-04)

ARNE MAGNUSSON TIL TORFÆUS. København 4. juni 1698. Access. 8. Egenh.

Har dag og nat måttet arbejde på sine islandske breve og kommissioner, da Islandsfarerne afgik hurtigere end væntet. Har derefter i 3 uger været så optaget af gehejmeråd Moths flytning, at han ikke har haft en time til overs. Etatsråd Meier har været farlig syg af sten; om A. M.s lønning er fremdeles alt usikkert. Giver oplysning om T.s islandske og andre skyldnere (G. Ketilsson — som også A. M. har måttet låne penge, B. Magnusson, mag. Flitz). Alt bogsalg går her dårlig, og en af de mest imødekommende boghandlere er nu ved at gå fallit. Minder igen om at holde det kgl. biblioteks og universitetsbiblioteketss. 219håndskrifter adskilte, og fremhæver, at T. i Orcades fejlagtig har henført det ene eksemplar af Snorre Sturluson (d. v. s. Kringla) til det kgl. bibliotek. Skal med det første sende nogle kritiske bemærkninger til »Series«; nævner, at de nordiske kilder fejlagtig sætter en solformørkelse i forbindelse med St. Olavs død. Går over til at besvare et gennem Eir. Sigurdsson modtaget brev fra T. af 31/3 (kendes ikke). Vil altid uden opfordring skrive om forandringer i rentekamret, da sligt er af betydning for T. Meddeler forskelligt om bogtrykker Lorentzen, E. Sigurdsson og nævner biskop J. Torkelssons og Tord Jonssons afrejse. Sluttelig nogle politiske nyheder: noget (krigs)folk er sendt til Sachsen for alle tilfældes skyld; i Polen er alt roligt.

Mon frere!

Þann 9. April skrifadi eg hönum til med postinum, hvad ei hefur vered frammkomid þann 29., sem eg sie af Monsr. Asgeirs Jonssonar brefi, þό tvíla eg ei um, ad þad muni nu til skila komid. Annars hefi eg sidan þá tíd eckert fra Hönum heyrt. Kannskie og orsökenn sie minn fáleikur i ad skrifa, fra hverium eg ei gánga kann. En ad minn bróder mig þar firir ei ofmiög forþeinke, þá er þetta mín sannferdug afbötun, ad Islandsfaranna reisa kom hastugara ad enn mig vardi; olli hun þvi ad eg nótt og dag erfidadi uppa min bref og adrar commissiones, sem eg annars ætladi i tómi ad forrietta. Sidan eg þar med slapp, eru hier um þriar vikar; þá tok vid flutningur míns patrons Geheime- Raad Mothis, sem fluttur er i þad þridia hus frá þvi hann fyrri ibió, nidur ad Höibroarsidunne, þar fra hefi eg i þann tíma, er sidan er lidinn, alldri kunnad ad vera matlángan tíma fyrr enn i giær og i dag, kiem eg nu so loksins aptur til dálítilla upprigtugheita. Frietta fátt er hiedan, Etats-Raad Meier hefur sidan vered hættilega siukur af steini og er nu fyrst ordinn so fær, ad hann utkeyrer, þo miög vægelega. Engu er eg vísari um mín laun ennu, og hræddur er eg um, ad ofsannur spámadur vered hafe, Mier plagar sialldan íllt af bregdast i soddan sökum, þó mun eg nu af allri orku ifer hlaupa i hinni vikunni, og so fort þar til eitthvad veit. Gvöndr Kietilsson var hia mier, ádur til Islands fór, qvadst ei geta sina obligation innleist og bad ákaflega lídunar, til þess frá Islandi aptur kiæmi, gat eg þar ei vídara vidgiört. Skal effter megni tilsiá, ad eitthvad þar af verdi, þå hann heim aptur kiemur. Eg á og hia honum peninga nærri eins mikla. þær ordur Benedict Magnusson mier sendi uppa peninga til Monfrere voru ei annad enn Aprilbref, sem eg nu reindi i enda vertídar, hafdi hann vid kaupmanninn alldri eitt ord þar um talad, og sagdist hann og peninga hia honums. 220eiga; eg hliop 100 sinnum til pessa kaupmanns, adur enn eg hann finna kunni og petta lumped beskeden fá. So vel fornam eg, ad hann var i kaupmannsins credit, ad ei mun par mikils ad vænta; samt hefi eg skrifad honum til og expostulerad um pessar brigdur, liveriu sem þad orkar. I mínu sidsta skrifadi eg um Mag. Valdemar Flitz, hvad þar ætti vid ad giöra. Eg fæ ecki einngang svar uppa mín bref til hans, heyri og honum sie þad vöggumein ad vera skulldseigur. Jo leingur þad bídur, io verra þad er; bid um einlægar ordur, hvört madur skal láta taka procurator an par uppi eda hvernin, Eda og ef Monfrere einhverium þar kunnigr er, sem pad innkrefia kynni, Eg er þar okunnugur, þó kann eg vel per tertium eitthvad þar vid giöra láta, þá vita fæ, hvad þad skal vera. Enn vexel uppa hann ad stila, sem Monfrere til forna umskrifad hefur, er gandske um sonst. Fyrst hann er soleidis, þá lætur hann vel vexeled ganga til baka. Ecki fornem eg, ad mörg Exemplaria af Orcadibus seliest; hier verstnar og alltiafnt i sliku, par nu einn af vorum bokhöndlurum, sem snart var sá föielegaste, meinast ad hafa giört bancorotto. Monsr. Johan Laurentzen hefur keipt sier smukt hus i Studiistræde og begynder vel med fyrsta. Innan skams kiemur til Monfrere ein Kongl. befaling angaaende Kongsins pergamentsbækur. Bid nu einkum Academiesins vegna, ad Monfrere ekki feil taki, þá Kongsins bækur extraderar, og hinum bíhelldur. Eg legg hier innaní lista uppa þær, sem hann af Academienu hefur, til leidarvísers, þo velmögulegt hann hafi þad sialfur. Monfrere kallar i Orcadibus sinum pad eina Exemplar af Snorra Sturlusyni (pag. 72) Codicem Regium. Eigi er þad so, bader heyra þeir Academienu til, og kann i fleiru pvíliku misminne ad ráda. Med næsta eda ödrum pósti skal eg skrifa nockur dubia, sem eg giört hefi ifer þad fyrsta i Monfreres Serie Regum Daniæ, sem angeingur Historicos Islandos. Eg man ei, hvört skrifad hefi, ad ósatt er allt, sem skrifasl hia oss um defectum solis tempore Cædis S. Olai, hvört sem hann væri daudur 1028—29 eda 30. Enn hina Ecclipsin i Sigurdar Jorsalaf. tíd er grimdar omak ad leita ut, og hefi eg hana þvi eigi ennu feinged. Skal communicerast, þá eg hana hefi. Eg forskrifadi mig fyrri i brefinu; Eirikur Sigurdson leveradi mier Monfreres bref af dato 31. Martii; þar uppa er nu loksins þetta ad svara. Einginn forandring er vid Cammeret (og þad má vera generale, ad so leingi sem eg osiukur er, skal eg allt þad skrifa strax, þás. 221Þad skiedur, ef skiedur, þvi þad veit eg, ad Monfrere einkum þarf ad vita). Monsr. Johan Lorentzen er ordinn Directeur ifir Hans Maj. hokþryckerie, er uppa annad mál, hann er Kongsins bokþrickiari, enn þotti sá titill litilfiörlegur, hann hefur og rang med Assessoribus i Consistorio, bokþrickerie hefur hann ei ennnu innrettad, enn skiedur med fyrsta. Eirikur Sigurdson villdi engum mínum rádum framfara, nenni eg ei vitlöfftigt þar um ad skrifa. Eckert gott svar fieck hann helldur af Amtmanni, villdi og einginn flitia hann inni landet, so vel er hann kinntur; hvar hann nu er, veit eg ei. Mag. Jon þorkelsson (nu ordin) og þordur Jonsson lietu firir sína afreisu flittugt heilsa. Bref fra þordi til Asgeirs leveradi eg Bever, sem á ad vera Capellan i Bergen, og giördi þar utanum i mesta hasti couvert til Monfrere, enn fieck ei stunder ad skrifa neitt. Eg heire Rasmus, nábue Monfreres, sie væntandi hingad til byssens; med honum skal eg senda Snorra Sturluson og Gragás, er sidst epter urdu. Frietter man eg eingar, allt er i kyrd og rolegheitum. Nockud folk er skickad hier fra til Saxen, sem skal liggia þar in omnem eventum. I Polen er allt i ro; Eg enda nu med allra heilla óskum og forblif alltid

Monfreres þienustuskylldugaste
og þienustuviliugasti
Arne Magnussen.

Hafn. d. 4. Junii —98.