Magnússon, Arní BREV TIL: Torfæus, Thormod FRA: Magnússon, Arní (1698-07-16)

ARNE MAGNUSSON TIL TORFÆUS. København d. 16. juli 1698. Access. 8. Egenh. Rødt laksegl. Ásg. Jónssons påtegning: »d. 7. Aug. bekommet; svarat 17. 7br.«

Fremsender brev fra Hans Excellence (Moth) ang. Stavanger-brevene, efter T.s ønske, for at fri ham fra ansvar. Udbeder sig afskrift af et saga-register efter en codex af Hálfs saga og forskellige andre tilsendelser. Spørger om betydningen af signaturen CM i Resens udgave af Völuspá. En hollandsk chirurg er ankommen for at kurere kongens stive ben. Nævner i en efterskrift, at den norske biskops hustru er her, og at hun taler ondt om alle, dog ikke T. — »hvert er lig sit« (ordsprog).

Fautor et amice omni loco et tempore honoratissime!

Fyrir 8 dögum skrifadi eg hönum til bísna rollu og sendte med hans bókum, mun þad fyrr i hönd koma enn þetta. Hier fylger nu med bref fra Hans Excellence, ahrærandi þaug tilforna nefndu Stavangurs pergaments bref, til afsökunar sem Monfrere tilforna umtalad hefur; vil eg nu þeirra med fyrsta vona 1. Kunni so skie, ad leiliglied ei gange nema til sundsins, þá kunna þaug af ad leggiast i Helsingör hia Monsr. Fischer, Postmeistara þar, sem þaug vel vídara befordrar, þá mitt nafn þar utaná sier. Nu bid eg Asgeir Jonson vilie vera so godur ad siá nöie til, ad eckert af þessum gömlu brefum epter verde. Egs. 227hefi og feinged Monfrere (ad eg hygg) tilforna Halfsrecka Sögu, hvar á á spatiunne i einum stad stendur registur uppa nockrar Sögur; þad bid eg Asgeir meige afskrifa, so galt sem þad er, og lata brefunum fylgia. Kinni hann og ad stinga þar í þeim örkum af Olafs Sögu, sem epter urdu, væri gott, þó liggr ei miög magt þar á. Eg bad hann og ad skilnadi minna vegna hia Monfrere afskrifa Sættargiörd Magnuss kongs og Jons Erkibiskups. Kinni hun med ad fylgia, væri mier allkiært, og sæe eg hellst, ad hun i 8vo skrifadist, ef eigi allareidu skrifud er, sem eg vita þikest, oc þad correct. Hafi su dómabok, er eg Monfrere umbad, sídan fundist, þá kinne hun nu best med ad komast. Eg feck eina af Monfrere, enn þad var ei su retta. Eg hefi obrigdullt adra sied hia Monfrere og þar ur ennþá excerperad eitt og annad. Var i 4to innsaumud. Hun skal ad vísu ospiöllud restituerast. Eckert liggur mier á Boethio, hann má vel vera i fódri vetrarlangt. Þann annan dag sá eg i Völuspa, Ederada af Resenio; þar standa variæ lectiones med þessum Notis: C. R. (á ad vera Codex Regius), C. N. (Codex Noldii), C. W. (Codex Wormii) og C. M., sem eg ölldungis eigi veit hvad vera á. Kann Monfrere mig hier uti fræda, þacka eg sídan firir lærdomin; Eg villdi þad giarnann vita. Nytt er hedan eckert, utan ad hier er fra Hollandi kominn eirn vidfrægur chirurgus, sem meinast eiga ad curera vors kongs fót, sem næsta stirdur er i gánge; gud gefi lucku til. Eg enda med allskyns velgeingnes óskum og forblíf

Monfreres
þienustuskyldugaste þienare
Arne Magnussen.

Hafn. 1698 d. 16. Julii.

Hier er bedia Kiennimannahöfdingians þar frá yckur. Sierhvad er sínu glikt, hellst í ad rausa illt um alla, þó ei um Monfrere, so heyrt hafi. Asgeiri bid eg aludlega ad heilsa. Eckert er ennu giört vid ordurnar angaaende pergainentsbækurnar.

A Monsieur
Monsieur Thormod Torfvesen
Historique du Roy
A
Stangeland.

15*