Magnússon, Arní BREV TIL: Torfæus, Thormod FRA: Magnússon, Arní (1699-09-26)

ARNE MAGNUSSON TIL TORFÆUS. København 26. september 1699. Access. 8. Egenh.

Det i skrivelse af 26. avgust nævnte brev (om res literarias) kan først afgå med dette skib, da de passagerer, med hvem det skulde sendes, har væntet så længe (brevet kendes ikke). Anbefaler T. sammen med kopi af sin bestalling at sende kopi af bevillingen til at være fri for at lade noget trykke i to år. Fårs. 274nu brug for adskillige penge til trykningen af Series m. v.; ønsker T.s dom om det af ham (A. M.) udførte arbejde på den hidtil trykte del af I. bog, som hermed følger. Af T.s bøger skrevne med Ásg. Jónssons hånd ligger hos A. M. Sverres og Håkons sagaer, angående hvis anbringelse han afvænter nærmere ordre. A. M. minder om, at etatsråd Meier nu har afskrifter af de ypperste nordiske oldskrifter, og opregner disse. Når M. dør, kommer disse ting på avktion, og da må enten A. M. købe dem, skønt han ejer de fleste i forvejen, eller de går for en ringe pris til de svenske, som således får, hvad vi ellers kunde bruge til fra dem at tilbytte os værdifulde dokumenter. Det er A. M. højst ubehageligt, at sager, som er komne fra ham, skal gå til Meier, som aldrig har været ham velsindet. T. har desuden næppe haft ret til at meddele andre afskrift af universitetsbibliotekets manuskripter. Hvad enten sligt spredes til uvedkommende gennem en bondes eller en ministers dødsbo, er det lige skadeligt. Hvad Islændere meddeler hinanden indbyrdes, er vel gjort, ti det er os, som skal støttes derved. Ønsket om en 4de bog i Series finder A. M. rimeligt, men tvivler på forlæggerens villighed. Ang. de uafsatte eksemplarer af Orcades anbefaler han en aflevering til sig fra Lorentzen; trykfejlene har han endnu ikke haft tid til at redigere — det fra T. nedsendte var ubrugeligt —, forenede med restoplaget kan de måske hjælpe til dettes afsætning. De svenske sagaudgaver er det ikke værd at koste penge på. A. M. kan ikke skaffe nogle af T. bestilte messing-penne. Besvarer forskellige enkeltheder i T.s breve og beklager sin stærkt optagne tid. Han er som paven »servus servorum Domini«, men tjæner grumme lidet ved det. Her udrustes adskillige skibe på grund af svenske rustninger, dog mener man, at de Hollandske og Engelske vil mægle fred. Kongen har opfordret mange højtstående folk til at yde sig lån mod rente, hvad de ikke har kunnet vægre sig ved.

Arne Magnusson. II, 1.

18

Monfrere et tres cher amy!

Þad bref, sem eg aveik i minu til Monfreres af 26. Augusti, er ennu ei burtu og fer nu loksins med þessu skipe, hvers passagiers, er eg þad med senda ætladi, so leinge beded hafa. Annars hefi eg skrifad þann 9. 7bris og þar inni áviked um þá forandring, er ordin er um Mejer. Eg skrifadi og, ad Monfrere kynni senda mier Copie af sínu bestallingsbrefi, þar kann og med ad fylgia Copie af þeirri bevilgning ad vera frí um ad þrickia i tvö ár, i fald þar efter spurt verde. Asgeir hefur hia mier freka 50 Rixdler, sem nu og i fyrra eru kommer fra Islandi; þeirra þarf Monfrere hier allra, adur uti er, og þvi være best, ad Asgeir þá þar uppi uppbæri ; hröckva þeir og ei bædi til brefsins confirmationis utlausnar og annarra utgipta, sem af Serie sig reisa, þá hun ferdug verdur, og i midler tid. Eg hefi og allareidu af þeim utgiefed ifer 8 Rxdle. Nu vil eg med fyrsta vænta ordres, hverninn hier um skal halldast, ad eg ei þeim Peningum, sem Monfrere ei brukar, Asgeiri til baga leinge hia mier hallde; þá fæ eg og vel ad vita, hverninn Monfrere likars. 275mitt omak á Seriei libro 1., hver hier med fylger, so vitt hann þriktur er. Sidan Sal. kongsins dauda hefur ei ordid miked þar vid giört, sökum eins og annars sem Monsr. Lorentzens folk hefur haft ad giöra, enn nu i vikunni tökum vær aptur til. Hier fylger og med Eigils Saga, og tvö önnur charteques mier af Monfrere lied. So hefi eg nu af Monfreres bókum med hendi Asgeirs enga tilbaka nema Sverris og Hakonar Sögur, hverium eg hiá mier bíhelld, þar til ordur fæ, hvert þær skulu, iafnvel þo mier þike nóg aforded ad meddeila ödrum Copier af vorum libris rarioribus, og þad nu, sem synest, til onytes. Etats-Raad Meier hefur nu utskrifter af vorum villdustu bókum: Olafs S. Tr. s. langtum correctari og fyllri enn þá þriktu, Ættartal Noregs k[onun]ga, skrifad efter Codice Academico og komid fra mier til Monfreres, Oddz Munks Olafs Sögu Tr. s. fra mier komna til Monfreres og langtum correctari enn þá þriktu Svensku edition, sem er vinosissima, Noregs k[onun]ga tal Sæmundar Ex. Cod. Flateyensi, Gragás og Jarnsidu, Landnamu etc. Um adskilianlegar Islendinga particulier Sögur vil eg ei tala, iafnvel þott nockrar þar af heilrarar sieu og snart hvergi ad få. Þegar nu Meier deyr, kemr allt þetta rusl uppa auction; verdur þá annadhvert, ad eg hlyt ad uppkaupa allt þetta (ef life) med dyrendis verdi, mier til stærsta skada, þar mest allt adur hefi; edur og Svensker giefa commission þar uppa, og kaupa þad so allt firir ringe peninga, þar eingenn þar uppa bidur, og hafa sidan sialfer allt Þad, er vier efter hendinne hefdum kunnad ad communicera þeim á mót ödrum gódum og oss ómissanlegum documentum, sem þeir hafa. Um Sögu af Skalldum Haralldz k[onun]gs, Upphaf á Biarnar Sögu hit dæla kappa og annad þvilikt, sem fra mier er komid, er þad ad seigia, ad so giarnann sem eg Monfrere communicera villde allt þad eg i slikan mata hefdi, so ogiarna sie eg, ad vir non nisi malè de me meritus, et qvi volens me decepit, et tantum non ludibrio habuit, cum juvare posset, skyllde sig þar med tilgiöra. Eg vil ecki tala um, ad þetta allt ei vel accorderar med þeirri lofan, er Monfrere hefur giört til Academissens, þá þess bækur medtók. Monfrere hefr tilforna svarad mier þar uppá, ad hann meinti i slíkum parte exciperast kynni kongsins ministri. Eg meina nei. þvi hvert Svensker, eda adrer sem slikar saker ei eiga frá oss ad fá, kaupa þetta epter einn bónda eda ministrum, er oss lika hid sama, þegar þad, hvert sem er, divulgerast, sem hier ad vísu verdur. Nus. 276skrifa eg ei þetta i þeirri meiningu, ad vid Monfrere þessa vegna expostulera vilie, helldur bara ad syna honum, ad hann med þessarri liberalitate eingan ábata publico eda mier giört hefur. Þad Iislendskum communicerast, er vel komid, þvi þad erum vær, sem eigum ad hialpast þar vid, og þad augnamerki eigum vær aller ad hafa. Sed hæc forte usqve ad tædium prolixa facta sunt. Nu hier frá til Seriem: Approbera eg þad, ad Monfrere vill hafa 4 bækurnar og i þeirri sidstu demonstrera fundamenta Saxonis. Enn hvert Liebe þetta allt muni þrickia láta firir þær conditiones, er medfilgiande blad utvísar, helld eg óvíst. Eg hefi mátt lofa hönum, ad bókin skylldi ei verda ifer halft fìorda Alphabet. Endelega kann madr ad lata peningana standa hiá honum heillt eda halft ár leingur, so giörer hann vist nock sitt besta þar í, enn eg vil ei vid hann þar um tala, fyrr enn á moti þvi ad hitt er bued, því annars reigest hann meir vid þvi og verdur i öllu hardari. Um Orcadum Exemplaria hiá Lorentzen er eingu nær enn fyrr; hann giefur mier þad svar, ad so mörg Exemplaria liggi i Einglandi, so mörg i Hollandi, so mörg i Francfurt am Mayn, og viti hann ei hvad þar af sellt sie eda ei. Eg er ottasleiginn þad lendi allt i gaura med hans bokasölur, og ad hann hafi reist sier hurdarás um öxl: Hvad Monfrere nu hier uti vill giört hafa, stendur til hans. Minnst skadvænlegt synist mier, ad hann skrifadi Lorentzen til ad levera til mín, og giæfi mier ordre ad medtaka hans part af þessu upplage, og láta Lorentzen sialfan abyrgiast, og hafa profit af þeim sem extraderud eru. Eg ætla þad muni ei mikid vera, þegar Monfreres Exemplaria eru nu mier i hendur komin, vil eg siá, hvada rád madr kann þar med ad finna, iafnvel þo eg mier ógiarnan slikt uppataki, þvi þar er so mikid omak vid, og ovist ad ætla á successum. Skule nu Monfrere þetta approbera, Þá bid eg hann uppleita láta og mier senda þann reikning, er Lorentzen honum leveradi seinast þá hier var, uppa upplaged, og hvad þad kostad hefdi; þad kann vera mier til efterriettingar. Eg skal giöra mitt besta til Monfreres þienustu, so i þessu sem ödru. Orcadum errata eru ei ennu þrikt; orsökin þar til er, ad eg i allt sumar hefi eingar stunder feinged Orcades igiegnum ad lesa, og fyrr kunna errata ei ad þrickiast, þvi þaug, sem Monfr. mier sendi, eru sumstadar raung, sumstadar ofullkomin. Eg ætla og nu ei til þeirra ad láta taka, fyrr enn svar fæ um Orcades, þvi víst mun þad þaug Exemplörin recommendera, sem errata fylgia,s. 277framm ifir hin, er eingin fylgia, ad þesse enn hin fullkomnari verda, og selur þad þá þaug, sem eg uppa Monfreres vegna fra Lorentzen tek, ef hann þad so hafa vill. Monfrere hefur og heil hop charteqver um Orcades, sem eg hans vegna utskrifa liet fyrrum efter documentimi ur þvi þíska Cancellie ; þaug giörir hann nu ei miked med, hvar firir eg bid hann mier þeirra unna vilie og i haust med skipaferdum nidur senda. Eg læt hier med fylgia þá partem historiæ Norvegicæ, er hiá mier eftervard hitt áred. Eg hefi so mikid ad bestilla, ad ei er forsickradur um ad fá tíd til ad skrifa þad þar út ur, er heyrir til refutationem Johannis Magni, þá so lángt kiemur. Monfrere kann og sialfur med langtum minna ómaki þad ad lata giöra þar uppi enn eg hier, hellst þar tidin er so nóg. Fra Svium hefi eg eckert feinged. Atlanticæ partes á Grüner ad kaupa þar yfer, og er hans nu von hvern dag; hinar eru aliar onytar, so vitt sem sied hefi, þvi þad eru ei nema ocorrect Iislendska med enn verri versionibus sine Notis, og hvör vill giefa peninga firir þad. Snorra Sturlusonar fyrsti partur kostar 6 Rdler eda meir, eg villdi ei giefa 2 þar firir. Sa sem inndreif þá peninga fra Sera Valldimar Ref, var hier sídan i bynum, og gaf eg honum þá uppa ny commission ad inndrifa resten; hvad nu þar firir verdur gefur tídenn. Eg forsóma þo eckert i slíku, enn þo sumt ad öngu verdi, er ei mín skulld. So er um Benedix og peninga hia honum, þott hann hefdi átt ad leysa sitt líf med so fáum peningum, þá hefdi hann þeim ei til vegar komid. Ecki helldur hefe eg effter so margar kröfur neitt fá kunnad hia Gvöndi Kietelssyni. Hvad hann nu tilgiörer, þá frá Islandi i haust kiemur, lærer tíden. Látúns pennar, sem Monfrere firir áre umskrifad hefur, voru ei, nie ennu eru, ad fá med þvi móti, og þvi hefi eg einga sendt, enn hefi gleymt þar um ad skrifa svar. I Adami Bremensis Codice MSto. lib. 1. Cap. 44. stendur ad vísu Hardegon filius Suen, eins og i þeim þrikta. I einu sínu brefi krefr Monfrere þeirra bóka, er mier lied hefur. Eg hefi af hans: Eddu Latinè, Eiglu og Eyrbyggiu gaudrángar, Vitam Mag. Bryniolfs og Copie af nockrum Stavangurs brefum. Item nockud yfer Erfder. Nu er sannast ad seigia, ad eg hefi ei hirdt um ad flíta mier med ad siá þetta i giegnum, þar eg sá, ad Monfrere þess alldri þarfnast kunni, hverse leinge sem hiá mier læge, med þvi eckert af þessu honum ad neinu gagni er. Nu, þar Monfrere þad þó so hastugt tilbaka hafa vill, skals. 278eg vidleitast stunder ad fá til ad hlaupa þad i giegnum ; fáe eg þær ei (sem vís er von, bæde vegna Seriei, sem mier skaffar een haaben at giöra, og annarra forhindringa), þá skal eg þó senda þad allt óspiallad tilbaka, ef ei í haust, þá þó til foraaret. Min condition hefur þad sam eigenlegt med Pavans titulo, sem sig skrifar servum servorum Domini, ad eg hef alltid meir enn nóg ad giöra, bædi firir þann eina og þann annann, enn rentar mier æred líted inn. Samt liti eg ennu, sosem eg hefi giört i 10 ár, vid þá von, ad þvilíkt meigi einusinne uppheyra, hvad ef ei skiedur, þá er eg so fixeradur sem fáer adrer. I þvi seinasta Monfreres brefi af 21. Junii eru nockrar Chronologiskas [!] saker, hvar uppa eg nu ei svara kann, tímans naumleika vegn. Sidar þad fyrsta eg tilkiemst skal eg þar um nockud skrifa. Frietter fra Iislandi hefi eg tilforna skrifad, fyrir utan þad ad Mag. Jon Þorkelson á ad eiga systur Þordar Jonssonar. Hiedan er eckert sierligt ad skrifa, utan hvad vera kann, ad vær utrustum ein heil hop skip vegna þess tilbunings, sem vær heyrum, ad Sviar hafe. þo meina tlester, ad allt muni nidursetiast og eckert strid ur verda, og þad firir interpositionem Hollendskra og Eingelskra. Hilmer hefr láted giöra proposition firir nockrum af þeim stóru, hellst þeim, sem hafa tilforna haft mikid ad seigia hia þeim fyrra Jöfri, sosem Harbo, Moth, Meier, Gen. lieut. Pless, Bentzon, og enn mörgum ödrum minni háttar, ad þeir villde lána sier femuni uppa rentu, sumir (sem orded geingur) 40, sumer 30, 20, 15, 10 þushundrad lagada, giöra og aller nockra urlausn, sumer, ad sagt er, frekari enn þeir mundi, ef ad óskum geinge. Hvad lángt nidur þetta lán koma muni, er óvíst, enn víst, sem sagt er, ad þad ei treffir nema þá, sem aller vita, ad fiesterker eru. Eg enda nu þennan Sedil, og vænte brefs med fyrsta eftir hann lesinn. I midlertid óska allrar lucku og velgeingne og forblif alltid

18*

Monfreres þienustuskylldugaste
A. Magnussen.

Hafn. d. 26. 7bris 1699.