Magnússon, Arní BREV TIL: Torfæus, Thormod FRA: Magnússon, Arní (1699-12-09)

ARNE MAGNUSSON TIL TORFÆUS. København 9. december 1699. Access. 8. Egenh.

Nævner de sidste afsendte og modtagne breve; anser T.s edsaflæggelse for temlig ligegyldig. Orcades sælges fremdeles ikke; trykningen af Series skrider langsomt frem. Nogen strikket trøje til Asgeir har dog ikke kunnet opdrives. Giver vejledning ang. T.s konfirmation og supplik, til Plessen må T. selv skrive. For kapitelsbrevene fra Stavanger sendes revers, og undskyldning til biskoppen, som A. M. selv vil tilskrive; til brug for retstrætten vil han give nøjagtig oplysning, når han får nærmere besked om denne. P. Syv er bleven enkemand. Sperling har dels forberedt, dels udgivet forskellige latinske afhandlinger. Om A. M.s løn er alt uafgjort.

s. 289Monfrere!

Mitt seinasta var af 18. Novembris, og þar firir [antea 1] skrifadi eg þann 28. Octobr. Sidan heti eg feinged Monfreres tvo angenem af datis 7. og 9. Novembris, enn þad af 16. Octobris, sem Monfr. skrifar sig ad hafa sendt med skipe, er ei ennu fram komid. Ecki ætla eg á miklu ríde, hvert Monfrere hefr giört eidinn eda ei, fyrst einginn honum þar um specifìcè nockud tilsagt hefur, og þarf eg þvi ei neirn hlut þess veglia hier ad producera. Um Orkneyiar skrifadi eg i mínu langa brefi med byfovetanum i Stavangri. Eins nærri er ennnu um þeirra sölu, og hræddur er eg, ad ei muni mikid af þeirri höndlun verda. Víst er þad, ad einger peningar eru þar ad fá. Enn hier verdur vel nógur tíme um peninga, þvi ei er væn landi, ad Monfreres saker stadfestar verdi fyrr enn einnhvernlima efter eda á föstu. Verdi þad fyrr, þá er þad lucka. Series fer so sigandi; vær erum nu i Cap. 4. libri II., og er R. bokstafurinn á arkinu, er nu er under pressunni. Annars þrickist hun temmelega correct og nitid, so ad aller, sem hana siá, eru heil vel til frids þar med. Kunni eg giefa postmeistaranum so gód ord, þá skal eg siá til ad senda med postillimi þad, sem ferdugt er sidan byfovetinn i Stavangri reiste, Þad er mier rieti kiært, ad mitt bref af 2. Aug. og þad töi til Asgeirs, sem þar med fylgdi, er framkomid. Eru so öll min bref framkomin nema þad af 26. Augusti, sem ei stórum arídur, med þvi þad ei var nema um Sal. Kongsins afgang, og nockrar Iislandsfrietter, sem eg án efa sidan itrekad hefi. Er nu og vel án efa framkomid þad bref og packi, er eg med byfovetanum sendi. Þad er ei undur, ad Asgeir saknar prionpeisnanna, þvi þær voru ei med hinum packanum; og aungvar hefi eg sendt, ordsökin er, ad hier eru ölldungis eingar ad bekomma, hverki illar nie gódar, nema tvenn andstigdargrei hvít voru mier borin, sem eg ei kaupa villdi og eingin vagnkeyrari skylldi hier brukad hafa. Eg hefi skrifad þar um þann 18. Nov. Um Monfreres bestillingar confirmation giörer Petur Rasmussen (godur og ærlegur madur) vel, efter mier og monfrere giördu lofordi, silt besta, og þar uti skal eckert forsómast, enn ad setia upp eitt bref til Pless kann eg ei, þvi Monfreres hönd stendur under Copiunum, og verdur hun hin sama ad vera; annad er um supplicatiuna, þad gillder sama,s. 290hvada hönd under henni er, og þvi hefur þad eingen difficultet. Monfrere kann ad referera sig uppá i brefìnu, ad supplicatiuna til góds vinar sendt hafì og copie af bestallingunni, sem þad i Cammeret muni allt innleverad hafa ; brefit er best i Latinu. Um Capitula brefìn fra Stavangri skrifa eg á laugardaginn biskupe til, enn hier sendi eg nu skilmerkilegt revers þar uppa, bid þad fyrra casserist. Eg mætti vita, hvar i su controversia bestendur um stolsins iörd edur iarder, og med hverium þrætan er; þad bid eg Monfr. mig skilmerkilega vita láta ef þad veit. Imidlertid bid eg Monfrere, þad fyrsta þetta bref honum i hendur kiemur, biskupe tilskrifi, og seige eg ætle ad skrifa, eda muni nu allareidu (þvi þad verdur og ádur enn hann Monfreres bref fær) skrifad hafa til hans um þesse stafangrs bref og þessa þrætu; hann meige vel, ef vilie, betrua mier allt i þessarri sök, vid hvern sem eiga sie, þvi eg sie þagmælskur, og beri þar firir utan (sem og satt er) particulier estime til hans, og muni ad vísu honum þiena i þvi eg kunni. Um þá ey Ogn finn eg eckert, enn kannskie, þá madur heila sökina sier, ad kringumstædurnar leyse ur einhveriu. Titell Meiers er med sama móti, undanteknu Rentu-Cammerenu. Hr. Peder Syv er nu i þessa daga ordinn Eckiumadur. Sperlings de baptismo gentilium er nesten ferdugt hier, hans de nummis Cavis þrickist i Lübeck, de nummis non cusis i Hollandi. Um mín efni er eg ennnu eingu nær. So sier Monfrere, ad þad er ei so liett at koma framm, sem hann tilforna meint hefur. Eg veit nu ei snart, hvört eg facit giöra skal uppa giæfu (eg meina hálfa) eda fullkomna ólucku, hlít þo bída ennu til Nytt aar, óska í midlertid Monfrere allra heilla og langs lifs, bid heilsa Asgeiri vinsamlega

Arne Magnusson. II, 1.

19

Tuus Totus
A. M.

Hafn. d. 9. Dec. —99.