Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Páll Ámundason (1705-06-13)

PROVST PÁLL ÁMUNDASON TIL ARNE MAGNUSSON. Kolfreyjustað 1705—1708.

13/6 1705. Brevfragment (midterpartiet bortklippet). Hermed sendes »veitingar bref fyrer Papeyar jordum« (»annammet« tilføjet af A. M. i marginen). »P. S. Þeßare brefpellu a ad filgia skrif logviturs sal. Þorsteins Magnußonar um gietzsaker og domrof. Mig vardar ei um þad aptur, þvi eg hefe þeß utskrifft - - - Nu kann eg ecke ad finna manuscript sal. Þorsteins Magnuß og hefur mier umm s. 11 hendur failed edur einhvern veg fra mier komed, þo eg þad ei minnest, sende eg þvi þeß utskrifft, hveria eg villde þό med hentugleikum aptur fá, þvi hitt med hans eigen hende var orded mier daufft ad lesa vegna siónar hrörnunar«.