Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Þorleifur Árnason (1711-10-12)

PROVST ÞORLEIFUR (THORL.) ÁRNASON TIL ARNE MAGNUSSON. Kálfafell (på Síða) 1703—11.

(12/10 1711 »med stirdre hende«). Efter orig. i 450, folio. Har med A. M.s tjæner þórður þórðarson afsendt 2 islandske pergamentblade i 4to og nogle gamle papirsblade; et fragment af Karlamagnús saga er tidligere modtaget herfra. Ved A. M.s sidste afrejse medtog han gamle messebøger og lign., som tilhørte kirken. Sender til benyttelse nogle staðar-afhendingar.

… Eg þacka ydar Ehrugöfugh. vinsamlegt tilskrif mier sendt med heidurl. Þórde Þórdarßyne ydar þienara, i sumar austur sendumm, so eirnen medtók eg þau gömlu bref afftur, ad hvorra láne ydar Hrd. mun minne þienusta edur og þocknan hafa verid, enn eg villde. Cluveri Geographiam þacka eg ydar Hrd. kiærlega, merkiande ad þier hafed ádurnefnd bref ad rentupenijnge s. 35 giört, enn eg ecke. þar þier tilmælest, ad eg sende ydur eitthvad sem fornt sie og eg kinne hiá mier ad finna, þá svarast þar til i hreinumm sannleika, ad eg hefe gaumgiæfelega effter slijku hier grenslast og eckert þeßkonar funded, villda eg hafa enn nu, so sem fyrrumm, ydar nobilitati hier uti þient, en þvi er midur, ad þad er hier ecke ad finna, og meiged þier nærre geta, ad eg munde ecke synia ydur þessarar liettvægu bónar, ef fære være til ad gegna, þvi eg hefe enn betur leitad sydan heidurl. þórdur hiedan reiste, af þvi ad eg ætlade, ad hann munde ecke so snart ad austan koma so sem reyndest; tvö islendsk kálfskinns blöd i qvarto fundumm vid, medann hann var hier, hvör hann átte ydur ad færa, med fáeinum pappijrs blödumm gömlum. Hier var fyrrumm fragmentum af Karlamagnusar sögu á kalfskinn skrifad, og mun þad komest hafa til ydar fyrer tilstille virdugl. Isleifs Einarßonar, ádur þier hijngad i land komud uppá Kóngl. Majst. befalnijng. Enn hvar hier vera kinne látinskar kalfskinsbækur gamlar med gamla meßusöngva og antiphónur veit eg ecke; þier kannest vid, ad þad sem til var hier af þvi, þá fór þad med ydar ferd, þá hiedan sijdast reistud, sem og so vel var, þó öll þeße fragmenta af þeßumm skrædum hefdu mier i visitazium biskupa, sierdeilis M. Bryniólfs, med álagdre virdijngu reiknud verid i kyrkiunnar inventario, so sem su visitazia M. Bryniólfs sier lijkast hermer. Eg huxa ecki meir, ef hier verdur ecke framar inqvisitio umm höfd, hvar umm, ef grandvarleg efftergrenslun være, munde einhvor þad frammkast hafa og segia, ad syud være mijflug., enn ulfalld. gl. Afhendijng Kalfaf. stadar 1557, þa sr. Sveirn Arnason medtók, item adra afhendijng 1584, þá sr. Jón Hakason medtók, af- hendte eg heidrl. Þorde, ydar manne, ydur til medtöku, hvoriar hann þóttest ecke greinelega hier uppá tijmann geta skrifad, enn þier erud vijser þær afftur ad senda, þá áhallded hafed. …

Et indlagt, udateret dobbeltblad indeholder et fortroligt andragende fra A. til A. M. om at bevæge biskoppen til at anvise þ. A. en årlig pension som emeritus; har »tekid effter ydar brefsordumm sr. Biarna syne mijnum tilskrifudumm fyrrumm, specialiter i þann máta ad eg ydur vita liete, hvort eg ei villde nockurs af ydur óska, item ef so være, þá skyllda eg ydur þad vita láta; 20 mælltust þier til i brefe sama, ad fá villdud mijna vitam uppskrifada - - sende eg ydur utskrifft af henne - - erumm vid Gudlaug eigen kona mijn (ydar ættkona) bæde gömul og lánglúen«.

Fra samme mand, dog næppe egenhændigt, er utvivlsomt et i AM. 453, folio indeholdt brevfragment, ifg. A. M.s påtegning af 11. nov. 1704, hvis forside s. 36 begynder i gudelige ønsker om fremgang og held for brev-modtageren, og tak for udvist velvilje, og fortsætter med forespørgsel om Kálfafells kirkes máldagi (det fg. bortskåret) — hertil A. M.s marginal »[lo]fad ad svara sidan«. På bagsiden udbeder brevskriveren sig betænkning om, hvorledes han ved en forestående opmåling af kirkens forstrand skal fortolke máldagens udtryk.