Bergsson, Markús BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Bergsson, Markús (1729-08-30)

SYSSELMAND MARKÚS BERGSSON TIL ARNE MAGNUSSON. Augre 30. aug. 1729.

Efter orig. i AM. Access. 1. … Af ydar góda missive fæ eg ad spiria þaug hormulegu tydende umm þann oluckulega elldsbruna, sem yferduned hefur Kaupenhafn næstlided ár, hvad hriggelegt og sorgarlegt er ad heira og spiria. - - Eg sende nu hier med ydar Velbh. hier med(!) nockur gomul bref, asamt Registur yfer hirdstióra og logmenn hier i lande, sem eg bid ydur minn góde Herra vel upptaka, og ef eg kinne ad fá nockur gomul bref framar edur annad þvijlikt, skal eg giarnann utsenda ad áre lofe Gud, og ef eg giæte orkad þar um nockud, þa villdi eg aungvann annann betaling þar fyrer enn meiga niota ydar þægelegra orda þá vid kinne þurfa, sem eg met miklu ædra enn peninga. Jeg hefe hier nockur blod um Bolungarvykur eigner, hverier þær mann epter mann hafa eignast sijdann 1400, og umm þær þrætur, sem tilfallid hafa um þær somu; ef ydar Herradóm þocknadest, skillde eg láta þad hreint skrifa og senda þad fram sijdar. So hefe eg til lans nockud af Annalum umm þad sem til hefur bored hier i lande, hvad og skilde utskrifast, ef ydar Herradóm þocknadest. Jeg sende ydar Hd. epter tilmælum logmannsens sal. Vidalins nockur ork prentud, sem biskupenn Hr. Gudbrandur hafdi látid utganga, um sinder og leste; nu hefe eg annad skrifad epter, og er þad velkomed ydar Velbyrdigheitum til þienustu ef vilied. Beklager sig over en fiskevejning, som er overgået ham på Skutulsfjord-øre, og hvorom det nedsendte vidnesbyrd nærmere oplyser. Også forrige år har M. B. haft strid med købmanden og tilbageviser en beskyldning for utilbørlig tale. Udførlig fremstilling af købmandens fremgangsmåde ved vejning. Almuen drister sig ikke til nogen indsigelse. Vil gærne vejledes ang. handelens afregning i forskellige andre tilfælde.