Bjarnason, Eiríkur BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Bjarnason, Eiríkur (1704-10-13)

EIRIKUR BJARNASON TIL ARNE MAGNUSSON. Búlande 13. oct. 1704.

Efter orig. i AM. 451, folio. Adresseret til A. M. »vona[n]de a Flogu«. Oversender A. M. nogle bladstumper og stiller i udsigt et glossar m. v.

.. Med óskum farsælldarrykustu blessunar tymannlegrar og eylyfrar Þydasta Þacklæti erusemda og fodurlegra framkvæmda mier hanz ryngasta Þienara bevyst, asamt plicttskilldigu frammbodi minnar fatækrar Þienustu efftir fremstum mætti, avysast ad eg sendi nu mynum hagofiga herra lietvæg bladaflok efftir begeryngu, enn kunni eg yfirkomast fleyri, er myn skillda til jpeynkia. Eg a bok i lani i Austfiordum (er samtynyngur ur

Glossario med odru sympart gomlu) til vonar …

Eyrekur Biarnason.