Danmarks Breve

BREV TIL: Magnús Björnsson FRA: Arní Magnússon (1707-05-13)

[ARNE MAGNUSSON] TIL SYSSELMAND MAGNÚS BJÖRNSSON. Skalholt þann 13. Maii 1707.

Trykt efter uunderskreven koncept med skriverhånd i AM. 441 folio Anbefaler M. B. at antage sig enken Ragneiður Jónsdatters sag mod hendes afdøde mands overmægtige arvinger.

Kongl. Majts. valldzmann, Monsr. Magnus Biörnsson,

Næst vinsamlegre heilsan sie ydur vitannlegt, ad eg nylega bref feinged hete frá Ragneide Jóns dottur, epterlátenne eckiu Einars heitens Hannessonar, sem buande var ad Grunnasundznese i Helgafells sveit, hvar inne hun af mier óskar adstodar á móte aseilne, er hun mæta þikest af örfum sins burtdauda mans, þá med þvi þad er yfervalldsins skyllda, bæde epter gudz og manna riette, svo til ad siá, ad munadarlausar eckiur og adrer þviliker svarlauser ecke verde ofurlide borner mót riettu, so hefe eg ecke annad kunnad enn skrifa ydur til hier um, og vil hier med hafa ydur recommenderad mál þeßarrar einstædingseckiu, so vítt riett kann vera, bidiande ydur svo til ad siá, ad hun öngvum ójöfnude mæte hverke i utsvörun þeirra peninga, sem hun hiá Einare heitnum atti, nie áhrærande ábyle jardarinnar framveigis, edur i neinu ödru þvi er hun kann eiga ad skipta vid arfa sins burtdauda mans. Sömuleidis ad börn hennar fáe þann hlut peninga ur buenu, sem þeim med riettu ber. Ydur er ecke ókunnugt, ad hier standa ójafner menn á velle eckiann s. 80 Ragneidur og svarlaus börn hennar mót örfum og frændum Einars heitins, þar firir mun naudsynlegt ad til setia einn skynsaman ærlegann mann, sem einardlega hallde svare firir eckiuna, án hvers þad synest, sem hennar hlute mune liettare verda. Jeg forlæt mig til ydar röksamlegra riettvísra adgiörda i þessu efne, Bef[al]ande ydur þvi næst gude eylifum, og verande alltid.