Daðason, Ormur BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Daðason, Ormur (1727-08-13)

SYSSELMAND O. DAÐASON TIL ARNE MAGNUSSON. Saurbæ á Raudasande 13. aug. 1727.

O. D. oversender A. M. Grágás-håndskriftet AM. 339, folio ved følgende i håndskriftet foran indklæbede skrivelse, aftrykt efter orig. sammesteds.

þessa Grágás in folio, skrifada á adra hveria pag. med hende Hakonar Orms sonar hefe jeg hier i Bæ 1727 fundid, i eptirstandande druslum, sem jeg slæ eign minne yfer, med contrareikning, ef naungar míner vilia átelia, sem ei mun verda. þá sömu læt jeg hier medfylgia, vilie Hr. Assessor Arne Magnusson hana sía og þike hönum þetta Exemplar girneligt, þá má hann þvi bihallda til eignar, enn jeg skal lagariptingum svara. Skeite Hr. Assessor ecke um bók þessa, þá sendir hann mier hana aptur.