Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Ormur Daðason (1728-09-18)

SYSSELMAND O. DAÐASON TIL ARNE MAGNUSSON. Hvalgröfura 18. sept. 1728.

Efter orig. i AM. 439, folio. Skolemester Bjarne Halldorsson, som nu er konstitueret sysselmand i Hunavatns syssel, har ikke efter løfte truffet aftale »um þá stóru skulld, sem minn Herra átte ad heimta i sterfbue eptir sal. lögmann Widalin«, biskop Steinn (Jónsson) har heller ikke svaret på sin dattersøns vegne; alene den tredje arving Magnus Pálsson viser redelig vilje til at klare gælden og vil give A. M. pant i sin del af gården Videdalstunge. »Nu er ad vikia til bókanna, sem Hr. Assessor partim álte i láne og partim til kaups falar, ad þær eru allar edur flestar komnar á ringulreid, sumar ad Hoolum, adrar til Gottorps, sumar til hustruarinnar og Monsr. Biarna, eingvar til Monsr. Magnusar, annars væru þær nu þegar i minum höndum. Eru so erfingiarner, sidan þeir feingu bóka-registred, farner ad sánka samann þessum bokum, og ad þvi giördu vilia þeir afhenda þær lánudu frá sier ad áre, enn selia slikt, sem til er mællt og þeir annars fallt giöra og fundid verdur. Öll scripta Hr. lögmannsins tók, ad fólk seiger, hustruenn i fyrra eptir lögmanninn lidinn, so þau komu alldrei fyrir sióner i vor i skiptunum. Henne vóru og feingnar i sinn mála allar sögubækur, sem fra Augre fyrrumm komu, enn hvert hun vill siá af nockre, veit eg ecke. Munde þad vera órád, ad minn Hr. skrifade henne til um þær, sem hann girntest, so vel sem um scripta þess sal. manns? eg tvila hun láte ad annarra ordum þar um, þó epter sie leitad«. Magnus Pálsson vil gærne blive ved gården Videdalstunge, men »hönum er uggur á, ad magur sinn vilie steita sig frá ábylinu; minn Hr. veit, at kölld er jafnann mága-astinn, og so mun fara fyrir þeim, allra hellst þar móder elskar meir dotter enn son«.