Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Ormur Daðason (1728-09-20)

SYSSELMAND O. DAÐASON TIL ARNE MAGNUSSON. Hvalgröfum 20. sept. 1728.

Efter orig. i AM. 450, folio. Sender genpart af sit svar mod Odd Sigurdssons indstævning af ham for højesteret, som han beder A. M. antage sig, og lådfører sig med A. M. om visse pengekrav, som højesteretsdommen i Odds sag s. 106 kan medføre for O. D., og hentyder til den tvang, hvorunder han 1725 har afgivet sine forpligtelser. Vedlagt er:

1. Et løst blad (brev-fragment af s. d.), hvor O. D., foruden at udbede sig en titularbog tilsendt, giver referat af en spydig kritik over sysselmand Markus (Bergsson) i anledning af en ham ved lagmandsdom refunderet omkostning for nogle dødsdømte fanger. Til samme sag hentydes i et i gl. kgl. sml. 1101 opbevaret, udateret blad fra O. D. til A. M., hvis hovedindhold er en anmodning til A. M. om at støtte en af O. D. indgiven ansøgning om benådning for mand og kvinde i en blodskamssag.

2. Et blad hvor O. D. under 3 punkter udtaler sig om islandsk administration, tildels i henhold til hvad A. M. har tilskrevet ham.

3. Et blad — aftrykt — med A. M.s forespørgsel (skriverhånd) om en dómabók fra afd. Jón Sigurðsson i Bæ i Miðdalir, som ønskes købt, og en sagacodex, hvorfra et æventyr om Gný ønskes afskrevet — med O. D.s påtegning, at bøgerne ikke har kunnet opspores.

Jon Sigurdsson Gislasonar i Bæ i Middölum atte kver i qvarto þyckt, enn skemmt stórlega, þar á var medal annars copiur dóma Brands lögmanns, eda Hrafns Brandssonar lögmanns, og meinast fleire enn færre vered hafa. Kvered liede hann sr. Jóne Halldorssyne i Hitardal skömmu adur enn hann drucknade (id est are edur tveimur), og skilade profasturenn sr. Jón kverenu aptur þann sama veturenn sem Jon drucknade um vored epter. þesse relation er viss, og være mier stór þægd, ef þesse syrpa uppspyriast kynne hiá orfum Jons Sigurdssonar, eda módur hans, eda Jone Jonssyne á Hamraendum. Er eg viss um, ef Jon hefde bokena, þá liete hann mier hana i tie fyrer betaling, þvi hann var alltid minn gódur vinur þegar eg var á Islande og giörde mier þad til villdar, sem hann gat. Eg heyre og, ad móder Jons Sig.s. er daud, og þad hun epter sig liet mune innrunned hafa hiá Jone Jonssyne á Hamraendum. Giöred vel ad spyriast itarlega epter þessu kvere, og kauped þad mier til handa, ef uppspyriast kann, jafnvel þó dyrt verde. — Sigurdur Gislason, fader Jóns Sigurdssonar átte kver i qvarto. Eg man ecke hvert á því var Niáls-saga, eda önnur þvilik almenneleg, enn aptan vid þessa sögu eda sögur var þáttgrei af Gny nockrum, sem eg lesed hefe, enn man ecke neitt þar úr. Kynne þesse bók casu i hendur ad falla, þá villde eg fá þáttgreied uppskrifad. Hann er (ef mig rett minner) ecke leingre enn svara kynne einu arke og æred omerkelegur er hann ad efnenu, þad man eg glöggt.

Hverigt af þessum kverum var til, nær Joon Sigurdsson deide, jeg hefe i þessare ferd sied registration hanns bóka eptir hann, og hverigt er hier i Dala syßlu hiá hanns náungum, þad er vist.

s. 107 Fyrra kverid, meinar Sigurdur, Jóns Gißlasonar son, sem þienade Joone S.s., ad sie enn i Hytardal, kann þad þó ei med rökum ad seigia, þvi hann var unglyngur nær þienade.

4. Et blad — aftrykt — med A. M.s anmodning (skriverhånd) om forskellige gamle breve til gennemsyn eller afskrivning og om en Sturlaugs saga starfsama — med O. D.s påtegnede svar.

a. Helga yngre i Brokey hefur óefad feinged i skiptunum á Skarde bref fyrer sijnum jördum. Þar i munu og nockur gomul vered hafa. Giöred fyrer hvern mun, ef mögulegt er, ad fá þau gömlu brefenn til yferskodunar, adur enn þau kynne ödrum i hendur ad falla, hvar ecke være so liett epter þeim ad sækia. Þier vited hvad eg hier med meina.

b. I fyrra skrifade eg ydur til um bref Olufar Loptsdottur hiá Arna Gudmundssyne i Billdudal, ef þar under være insigle; hafe þar um sidan i fyrra nockud kunnad ad utriettast, þá eg (!) fæ eg þad ad vita. Ef ecke, þá munud þier vera so góder ecke ad gleyma framveiges þessare erendagiörd, þótt lijtelvæg sie.

c. Copiur sem mig vanta kunne af Saurbæarbrefunum fæ eg vel frá ydur, þá hendtugleikar falla, enn varla vænte eg þeirra i ár, nema i vetur skrifadar sieu, þvi mier virdest, sem þier þar fyrer utan muned fá nóg ad sysla sumarlángt.

Sama er ad segia um Sturlaugs sauguna starfsama úr bok Snæbiarnar. Hana fæ eg þá þad hægast sked getur, enn ecke fyrre, alleinasta, ad þier þad i þánka hafed.

a. þesse brief er ómögulegt ad fá, þau liggia i forsigladre kistu i Brokey, ásamt ödrum jardabriefum Gudmundar sal. utann þau fá, sem ad amptmadur tók 1724. Nu er von á amptmanne þángad á þessum dögum (ↄ: eptir 20. 7bris 1728), hvar jeg áset hann ad hitta; giete jeg þá persvaderad hönum, ad opna þessa kistu aptur og lála mig colligera þau gömlu brief, þá giöre eg þad, og er þá sidann hægra ad fá þau ad láne.

b. Spyrst ómögulega upp, hefe jeg þó med öllum kröptum eptir briefinu sokt.

c. Sendt med Vatneyrar skipe, ásamt nockru ödru.

Hertil hører et afklippet brevfragment med O. D.s hånd. »Umm brefenn [a Skarde tilf. A. M.] er eg alldeiles uppgiefenn ad utvega, giörer þad eingenn misunnun hlutadeigandans, helldur undann drattur og hitt þar hiá, ad þaug eru i confusion komenn, enn þegar mier giefst tækefære, skal eg giöra mitt hid besta, og hlytur þad ad byda syns tyma«.

s. 108 5. Et blad (skriverhånd) med efterfølgende forespørgsel af A. M. om Skautudalir og O. D.s svar. Sml. Nordisk Tidsskrift for Filologi XVII (1909), s. 125.

Skautudalir hafa heited i Arnarfirde þar sem Fifustader standa. Eg spyr, heita þeir so enn nú?

þier geted svarad á þessum sama sedle, ef vilied.

Smáu dalirnir, sem eru ut ur, og upp frá Kolmuladal til utvesturs, eru so enn kalladir, enn dalurinn nidre, hvar i bæerner edur bygdenn stendur, heitir Kolmuladalur.