Einarsson, Ísleifur BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Einarsson, Ísleifur (1711-09-25)

SYSSELMAND ÍSLEIFUR EINARSSON TIL ARNE MAGNUSSON. Felle i Hornafirdi þann 25. Septembriz Anno 1711.

Efter orig. i AM. 450, folio. Takker A. M. for trofast venskab og store udbetalinger samt modtaget brev m. v. Angående 4 omspurgte huder forklarer han at have sendt dem 1710 til Skalholt og ladet dem aflevere til bispestolens forvalter. Om Guðm. Hákonarsons og þorst. Magnússons litterære efterladenskaber, Om gamle dokumenter, Påtager sig at optegne gamle stednavne i Öræfi, Er glad ved modtagen vejledning ang. offenlige forhold: »2. Er ydar brief ummgietur efftir Monsr. Ara þorkielz sini, ad hia mier eye i lani copiur nockrar af briefum saluga Gudmundar Hakonarßonar til mynß saluga afa Þorsteinz Magnusonar, hiertil svarast, ad þær copiur edur brief hafa mier alldrey i haund komid, enn til hinß minnist eg, ad firir nockurumm arumm kom i tal med ockur a Öxarar alþingi beggia þeßra salugu manna skrif, og bad hann mig þa ad lia sier nockurtt skrif mynß saluga afa, þvi lofade eg og sendi hönum þad umm veturinn, kom þad svo afftur nockurumm arumm sydar, þad var þad sem minn sæli afe Þorsteirn skrifadi i mót saluga Vygfuse Gislasini umm stefnuleingd edur manada þrætuna, hvortt eg hefe ydur adur lied, og hia ydur muu liggia. Enn þad skrif saluga Gudmundar veit eg eckirtt af ad seigia. 3. Sem skrifid umm gömul docoment ydur ad lia, ef til væru. Jeg hefe syntt Monsr. Þordi Þordarsini þau gömul brief og bækur, sem hier eru, og bodid hönum ad taka af þvi hvad hann meinar þier vilied sia, og hefur hann þad ey þokst finna, utann nockurt skrif mynß saluga afa, hvortt eg meina þo þier adur sied hafid, og eg higg mig adur ydur sentt hafa. Annars hefdi hier verid nockud þess hattar, þa skilldi þad firir löngu ydur i höndum verid hafa. 4. Uppa tilmæli ydar ad eg uppskrife bæanöfn þau i Öræfumm, sem menn hafa heirtt ad verid hafe ad fornu og firir löngu eidi lögd eru, efftir þvi sem framar þarum skrifid, þa skal eg spiriast þar firir i vetur, efftir þvi sem framast kann, og ydur senda. 5. Kiærar þackir firir undirvysunina, bædi þess sem i briefe ydar stód, og hinu sem þier lietud Þord mier undirvijsa, mier þikir ærid mikid umm, og ey skil eg annarß enn mennirnir muni allareidu feila sier, og ey sydur ef tvær kiæmi nu afftur ad are. Er þad ecke til vorkunar ad virda, þo menn hrædist ad koma til samkomunnar og sitia R[ett] med soddann mönnumm.« 6. Om broderen Olavs forhold til (landfoged) Beyer ved han intet nærmere; muligvis er B. misfornøjet med, at O. ikke har villet påtale 2 hordomssager, da de pågældende har forbrudt sig på Vestmanøerne.

En efterskrift meddeler, at I. E. til tak for A. M.s store pengebetalinger sender en hest. »Verid drottins verndan befaladir og sigur sælir«.