Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Jón Einarsson (1698)

JÓN EINARSSON TIL ARNE MAGNUSSON. 1698.

Trykt efter A. M.s egh. brevuddrag i AM. 304, 4to.

Noregs konunga Sögur hiá Sr. Þorsteini Jonssyni eru so tilkomnar. Hann hefur tilforna lánad þær af Sr. Skula Þorlakssyni, enn sidan lied þær til Skinnastada Sr. Einari Nikulaßyni. Þeir hafa eignad sier sem þar eru, og fást med eingu móte aptur, hver sem tilkiemur [Senere tilføjet Eg á þær nu (1704) og hefi eg bedid Halldor E. s. eptir þeim ad gánga]. Det pågældende håndskrift er AM. 304, 4to.