Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Ólafur Einarsson (1707-11-04)

SYSSELMAND ÓLAFUR EINARSSON TIL ARNE MAGNUSSON. Þichvabæar klaustre þann 4. Novembris Anno 1707.

Efter orig. i AM. 448, folio. Adr. til A. M. »Aa Skaalholltte i Biskupz tungumm; egh. påtegning »Medt. 17. Nov. 1707«. Kommissærernes på sidste alting modtagne brev om indsamling af bidragene fra Skaftafells syssels vestre del til lagmand Gottrups rejsegodtgørelse har ikke kunnet efterkommes på grund af koppeepidemien. »Strax epttir þad komid var ur ferdumm og aff alþijngi, fiell iffir þessar sveytir sott og daude, sem heyrtt munud haffa, med storkostiegu mannffalle, og þad valldasta folchid bædi aff bændumm og þionustu folchi so kalla sem kvenna burttu kallast, var mier þvy omögulegtt hvorchi þriggia hreppa þijng ad hallda nie helldur vid kirkiur upplesa laata, ad þar med verchad heffdi nochra frammkvæmd aa þessu sumre hvorchi samann ad taka nie til kaupstadarinz komast laata; þeir sem aa heymilinum(!) osiukir voru, mattu ey fraa þeim veyku ganga, vyda so astatt, ad echi vard miallttadur penyngur, þar med stodu heyannir iffir. Eg heyri rætt, ad þad sie undir 5 h. mannz, sem fallid haffi aa þessumm þremur þijngstödumm i vestra partte syslunnar. Nu er echi annad firirbued enn jardir verdi i eydi, þar þionustu folchid fæst echi, enn vijda hvar echiur og ungbornn epttir og sumstadar echi nema börnninn veynandi og kveynande. Gud aa himnumm hiaalpi oss og veri oss lyknnsamur«. Til foråret vil opkrævningen forhåbenlig kunne tilendebringes; formentlig må den sidste tiende-ansættelse lægges til grund. Forespørger sig om reglerne for lagrettemænds udnævnelse. Som efterskrift tilføjes »Þier neffndud vid mig Edala Herra aa næstlidnu alþijngi umm sögu nochra, sem Atli Sigurdzsson skilldi sagtt haffa Rannveygu saaligu Oddz dottir, þaa hann vai aa Hollttstad« — da E. O. har glemt sagaens navn, kunde foreløbig intet oplyses.

A. M. har på omslaget ladet notere følgende uddrag af sit svar af 10. dec.: »Riett er þad epter minum þanka, ad farid sie epter þeirre tiundarhæd, sem nu er, svo sem sialfer skrifed, þvi marger s. 144 kynni, sidan lögmadurinn sigldi, p[eni]nga bæde látid og eignast hafa. Svo eiga og þeir nu ad giallda, sem i þeim vændum eru, þo ecke hafe til vered, þá lögmadurinn sigldi. Um lögrettumennena svarade eg, ad hverke mundi nefnast kunna einyrkiar nie ólærder, og helldur einger enn adrerhverer þessarra«.