Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Ólafur Einarsson (1710-01-28)

SYSSELMAND ÓLAFUR EINARSSON TIL ARNE MAGNUSSON. Lopttsölumm vid Dyrhóla þann 28. Januarij Anno 1710.

Efter AM 448, folio. Adr. til A. M. »a Skaalhollte i Byskupz Tungumim; egh. påtegning »Medteked 11. Aprilis 1710«. Har gennem broderen forleifur Einarsson modtaget A. M.s brev med opgørelse af hvad E. O. har at indbetale af den Gottrupske re se-godtgørelse; imødegår vidtløftig dette krav og fremstiller sine vanskelige pengeforhold. Klager over alderdomssvaghed, hans dårlige syn tillader ham næppe at læse den modtagne Sturlunga saga, dog ser han deraf tidens store ufred: »Eg seygi ydur aludarsamar þachir firir sogubokar lanid Sturlunga sögu, og bid ydur mier til goda ad hallda myna dirffsku og diarfflega bon. Minni sion, heyrnn, minni, kröpttum, hug, arædi og burdum öllumm heffur svo miög hnignnad i næst lidinn 3 aar, ad eg er til lytist(!) nytur ordinn; er so eg veygra mier vid flestum hlutum sem verdur ad vera þar nu 71. arz alldurz(!) helfi, þaa kominn er næstkomande fostu inngangur, enn echi heffur batnnad umm myna sion, sijdann Sturllunga saga kom. Firir oskarpskignnann er valla mögulegtt hana ad lesa vid liós. Sanna eg þad, mikil oskop, offridur og stiriölld heffur hier i landi verid, er mier skilst enn þaa meyri verid haffa, er kristnninn var i landid kominn, helldur enn þaa landid var i heydni. Enn alijka adferd er enn, þoo krapttarnir mynki og vopnninn vantte, þvy lijka maa iffirfalla eyrnn og annann, þoo þaug vopnninn vantte, sem lyfftion giöra«. Lover — ligesom i forrige brev (22/5 08) — sa vidt muligt at skaffe de begærede huder (húðarskinn).