Magnússon, Arní BREV TIL: Finnsson, Steindór FRA: Magnússon, Arní (1702-10-21)

[ARNE MAGNUSSON TIL STEINDÓR FINNSSON.] Stadarstad. D. 21. Octobris. Anno 1702.

Efter A. M.s egh. uunderskrevne koncept i AM. 445, folio. Dateringen er tilf. med P. Vidalins hånd. Indeh. forespørgsel om, hvad der er foregået mellem den for ulovlig handel anklagede Th. Conradson og købmanden i Bif. Vedlagt er et ligelydende påbegyndt udkast, stilet til Monsieur, men som svarende til »Nu med pvi — befalader« kun har »og specificerar, ad pier pá til nefnds kaupmanns talad hafed um pá pretension, er kaupmadurinn á Stapa kynni eiga til sin, hvar uppa fyrrgreindur Monsr. Jacob Sørensen svarad hafi: Eg skal vera gódur fyrer pad«.

Ehruprydde velforstanduge Heidursmann.

Thomas Conradson sem vegna forbodins kaupmannskapar er firir sökum hafdur, hefur anno 1701 á alþingi auglyst, ad hann sier til friunar frá sögdu kaupskapar mále hafe kaupmannenum i Rife Monsr. Jacob Sörenssyne utgefed obligation uppa 40 wætter fiska og fyrrnefndur kaupmadur þar á mót lofad, hann frí ad hallda firir kaupmannsins á Stapa ákiæru. Þetta seiger hann i ydar nærveru frammfared hafa i kaupmannsbudinni i Rifl. Nu med þvi Konungleg Majestat ockur allranádugast befalat hefur epter ad gánga, hverninn sierhvad i þessu mále tilgeinged er, þá vilium vid hier med af ydur fornumed hafa hvert þetta so i sannleika er eda eigi, sem og allt þad er ydur um sagda contract millurn fyrrnefnds Kaupmans og Thomasar i sannleika kann kunnigt vera, og þetta sierhvad so skilmerkilega, ad þier sidann, ef áreyner, vidstanda kunnid, ad same ydar frammburdur sannur sie, og ad þier i nefndu mále eckert frekara vited. Þad þier soleides hier um underrietta kunne vilium vid ad þier med fyrstu ferdum sended til Skalhollts mier Arna Magnussyne til handa, gude alltid befalader.