Gam, Jonas BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Gam, Jonas (1724-05-01)

REKTOR MAG. JONAS GAM TIL ARNE MAGNUSSON. Nestved d. 1. May 1724.

Efter orig. i AM. 1057 III, 4to. Takker A. M. og frue for udvist høflighed i København. Er ved helbred, »hrekst eg SO milium folks med kostinn, og láta menn mig meinlaust, lofadur sie gud og þusund s. 156þöch þeim gódu herrum sem hingad til hafa hiálpad«. Har gennem biskop Jón Árnason ordnet en udbetaling til A. M. og har bedet biskoppen at indkræve et beløb hos kaptajn Arason. Om dennes arbejder: »Capitainenum skrifa eg og til, og er þad i brefe biskups inlagt. Eg ræd hönum til idnis, og bregda sier hingad, ad láta siá þad hann hefur giort, hann kann taka sier so miked af þvi sem honum sinist, eg sende hönum eitt probl. hvar vid hann kann taka þær mestu og flestu distantias á millum fialla og jökla, med ringum bekostnade, þá hann vill giæta sinn, og true eg þad verde hönum ad lide, ef hug hefur til ad giöra nochud, hafi hann þann eche, get eg eche ad þvi giört. Þvi kostbar instrumenta þar ad bruka er eins og ad breida pappirssæng fyrer bónda, ellegar fá hönum viravirkis-tól. Þetta fordiarfast, og verdur ad aungvo lide, Compass gißningar effter dags mörkum, sem eg hefe conciperad litenn tractat um, hvornenn almuga menn, nærre rett, kunne þaug finna, þetta er þad besta er mier sinist til þess lands cartam ad giöra, additis duobus problematibus simplicioribus« …