Danmarks Breve

BREV TIL: Árni Gudmundsson FRA: Arní Magnússon (1707-04-27)

ARNE MAGNUSSON TIL ÁRNI GUÐMUNDSSON I BÍLDUDAL. 27. aprilis 1707.

Trykt efter brevuddrag med skriverhånd i AM. 122 c, folio. Forespørgsel om fragmenterne af membranen Reykjarfjarðarbók af Sturlunga saga. Sml. udgaven Kbh. 1906-11, s. XXXVI.

Nu er enn framar ad lala um þá gömlu Sturlunga-sögu, ur hverre eg nockur blöd ödlast hefe, sem fra ydur komenn eru. Og er nu þad sierdeilis sem eg um hana villde af ydur frædast.

1. Hvar þier ætled Gisla sal. Jónsson i Reykiarfirde þessa bók eignast hafa, og nær, ef þad vited. Item hvert hun þá mune heil vered hafa, edur skiertᵅ.

2. Hvada ár, ongefer, þier nefnda bók eignudust hia Gisla sal. Mier er sagt hun hafe nockrum árum firir 1680 enn þá vered hiá Gisla, enn þier munud liier ur best greida kunnaᵝ.

s. 170 3. Hvert þesse bók var heil þá hana eignudust, edur og skiert ad nockru, og ef so var, þá hvert miked edur lited af henne burtu var, hvert i upphafe hennar, midiu, edur sidast. Item hvert bókenn öll var læselig, edur og sökum mádrar skriftar, sorta, edur fua, litt læs, edur ólesande var, þá hana eignudust, edur og fyrst sáud hiá Gisla sal. Jonssyneᵞ.

4. Um hvert leite (eg meina hvada ár ongefer) þier fyrst til tókud blödum burl ad bita ur sagdri bók, og hvert bókenn fyrer fram nockud spilllst hafdi (af fua, edur i annann þvilikann máta) frá þvi þier liana af Gisla sal. feingud.

5. Hvert eingum fiarlægum ydur feinged hafid blod ur þessarri bók, og ef so være, þá hverium. Item hvert ecke vited neinstadar blöd ur henne vera, uppá þad menn kynne, þar edur þar, ut um þau ad vera.

Þetta er nu ærurike vin, þad sem eg af ydur i þetta sinn vita girnest, bidiande vinsamlega, þier mier uppá sierhvad þessarra spursmála greinelega svara vilied. Og være mier stór þægd ef þad sama ydar svar kynne mier i hönd ad koma á næstkomanda alþinge. Þessu jafnframt vil eg ydur umbeded hafa, ef nockurstadar, nærre ydur, edur fiærre, vited til vera hid minsta ur optnefndre bók, sem i ydar vallde sie yfer ad komast, þier þá vilied giöra so vel ad ná þvi sama, hversu litels vert sem synast kynne, og vil eg allt þetta ydar ómak gódu forskullda, ef nockud þar á mót ydur til vilia giört gæte. Og kunned þier vel skilia, hversu þægt mier mune hid minsta blad hier af, þar eg so itarlega hier um skrifa.

Hertil A. M.s egh. anmærkninger om hvad der var isvarad munnlega 1710«:

α ignorat, enn heil var bokin i fyrsta þá Arne hana sá og um hönd hafde, eda ad mestu heil.

β Arne atti alldri bokina, helldur hafdi hana til láns af Gisla, og restitueradi hana honum. Sidan reif Gisle bokina i sundur og gaf ymsum blöd ur henne, og Arna nockur blöd, bokin losnadi miög so i [opr. var tekin til at losna .. ur] bandinu, þá hun i lane var hia Arna Gudmundzsyne, var hun þá öll nockurnveigen læs enn vida svört orden.

Arne Gudmundz son var um tvitugs alldur eda þar firir innann þá Gisle honum bokina liede, enn er nu 54 ára 1710. Var hun hia honum i lane so sem eitt ár. edur nockru meir.

γ Upphafed var þar, minner Arna, med storum staf, og eins i upphafi á hverium þætte. Og ecki veit hann distinctè, ad neitt i hana vantad hafe.