Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Bessi Guðmundsson (1711-09-08)

SYSSELMAND BESSI GUÐMUNDSSON TIL ARNE MAGNUSSON. Skridu klaustre d. 8. Septembris Anno 1711.

Efter orig. i AM. 450, folio. A. M. har i et 12. juni modtaget brev anmældt sin rejse til østlandet: »Af lidenn 12 Juny medtók eg ydar elskulegt tilskrif, enn þess sökum þad liet mig vita hijngad austur koma mundud a þessu sumre, teiknade eg ydar Hágöfugheitum ecke til med alþijngeßmönnum, annars munde eg hafa þess þienustusamlega giætt«. Senere har B. G. med lagrettemand Brandur Þorgrímsson modtaget et andet og takker for den gode behandling af sendebudet, som har medbragt kvittering for udsejlings-kontributionen. A. M.s udsendinge Þorsteinn Sigurðsson og Þórður Þórðarson har han vejledet ang. handelsdistrikterne: »Skyllduglega hefde eg efter giört ydar ósk ad veita lidsinne ydar æruverdugu sendemönnum, ef þeir hefdu i einhveriu láted mig (þar um) sinn vilia vita. Enn mier sijnest so fyrer þeim sied, ad hverke mijn nie annara (hier austur) storum vid þurft hafe. – – Efter-lit hafde eg med Monsr. Þorsteine Sigurdssyne og Monsr. Þorde Þórdarsyne umm hægd þeirra, sem hier i Fliótzdal eru fyrer nordann Jökul(s)á, til fiske-utriettinga og kaup-höndlunar vid danska. Höfdu vier tal vid heidurlega kiennemenn sr. Paal Högnason og sr. E(i)rik Jonsson þar um, sem eru samt mier og fleirum fyrer nordann nefnda Jökulsá, og villdu þeir telia sier hagfelldara ad hafa kauphöndlun a Reidarfyrde enn Vopnafyrde, þvi fra þeirre sveit og henne nálægum hafa flester hiedann sinn fiska ad-drátt, og þo sa okostur hier nefnd Jokulsá giöre optar stóra hindran ad hest-ferdast so þar vill endelega feria til yfer s. 173 hana, þa telia nockrer þar a mót hættu-samt a haustenn (þegar so fellur) yfer Smiörvatnsheide, edur Hellers heide i Vopnafiörd, þo su leid sie vatna minne. Enn mættu Fliótzdalingar (sem optar hefur venia vered) höndla i hvorium kaupstadnum Reidarfyrde edur Vopnafyrde, sem efter áranenne kinne betur henta, þa være þeim þad allra best. Fellenn og Tungann mun sijnast til Vopnafiardar sæke, Jökuldalur og Hlijdenn, Vopnafiördur og Strandernar, meinast þo þad districhte minna hinu, sem Herra Assessor hefur umm skrifad til Reidarfiardar legdest og þad miked vel utspurt og alited. Þetta kann Monsr. Þorsteirn Sigurdsson giörlegar ad fortelia enn eg teikna, þvi honum er orded þad alkunnugt. Et kaupmála-brev mellem afd. Bjørn Jonsson og Margret Nichulasdatter har ikke kunnet opspørges, men dets indhold gives.