Hákonarson, Jón BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Hákonarson, Jón (1701)

JÓN HÁKONARSON TIL [ARNE MAGNUSSON]. 1701.

Trykt efter A. M.s egh. uddrag i AM. 166 a, 8vo. Petur Þordarson, sem þessa (Hraundals vistnok tilf. af A. M.) Eddu [ↄ: þá sem Hraundals Edda er epter skrifud A. M.s anmærkning], ad sögn, skrifad [uppá þennann máta saman tekid A. M. anmærkning] hefur, bió á Innraholme á Akranese, hann var sonur þordar Henrikssonar sem þar bió og Syslumadur var i Borgarfirdi. Hann (Petur tilf. A. M.) er daudur fyrir meir enn 20 árum. Bágt mun vera upp ad spyria þad exemplar sem þesse Edda er epter skrifud [Jón Hakonarson 1701 tilf. A. M. og derefter Jon Þordarson meinar ad þad sie ei sa Petur. imò non est, hann var á Fellzenda i 6Dölum].