Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Bjarni Halldórsson (1728-10-06)

SYSSELMAND BJARNI HALLDÓRSSON TIL ARNE MAGNUSSON. Skagastrandar krambúð 6. oct. 1728.

s. 181 Efter orig, i AM. 450, folio. Hertil A. M.s påtegning »Medteked med Höfdaskipe 23. April 1729«. Gennem O. Dadason har B. H. fået meddelelse om regnskabet mellem A. M. og afd. lagmand P. Vidalin og udtaler sin overraskelse og beklagelse over den store gæld arvingerne står i til A. M.; beder om læmpelige vilkår for sig som datterens ægtefælle. Arvingerne håber på afslag i rente eller rentes rente. P. V.s enke vilde gærne indløse gården Videdalstunge. Giver oplysning om restitution af de til P. V. udlånte bøger og om hans litterære efterladenskaber, deriblandt en latinsk afhandling over islandske skjalde; lover A. M. Skáldaríma sr. Jóns Grímssonar: »Nu er ad minnast a bækur þær ed minn Herra átte i lane hiá sal. lögmannenumm efter sem memorialen af 28 May 1728 ummgetur. Snorra Sturlusonar Noregs kk. sögur hafa hiedan vered liedar, og hefe eg skrifad mannenumm til umm þeirra restitution. Sögubækurnar no 2 og 3 eru i mínumm vördslumm, og bída þær hia mier til ars efter ydar gódu ummmælumm, Svensku lögbokena no 4 villda eg giarnan meiga til kaups fa, ef hun föl være, enn hinar fyrre þriár þore eg ecke ad fala, eg true ecke peningumm mínumm til þess, þvi eg veit þær mune taka meyra verd, enn allt slíkt er mier efterlæte ad lesa meyr enn flest allt annad, af slikumm hlutumm ma margt læra. Alþingisbokenn no 5 veit eg og hvar nidur er komenn, og vil eg siá til hana ad innheimta hid fyrsta ske kann, umm documenten no 5 og 6 veit eg eckert edur alþingisb. 1648, flest af soddann töie var sundurdreift og solundad, adur eg kom i brauded, og sumt i vetur medan eg var eystra, einasta hefe eg nockud af sal. lögmansens comment, yfer nockur fornyrde lögbokar, og vantar þo mörg, sem eg veit hann hefur skrifad, so og hefe eg project þad, er hann hefur giört latinè umm skalldenn islendsku, og þocknest ydur ad fa nockud af þessu utskrifad, skal eg giarnann lata þad giöra hid fyrsta ske kann. Eg sie ecke rád til ad láta þrickia nockud þar af, þott giarnann villde, so sem kynne vera þetta scriptum umm poëtas, sem er a parte, edur annad; peningaleised bannar þad mier edur mínumm líkumm, enda er ecke verdt ad þrickia utann þad sem heillt er og fullkomed. Þesse hefe eg af fornyrdunumm, sem hreinskrifud eru: umm alenn og medalmann, tvímánud, mörk, eirer og ortug, viku og laugardag, Sviþiod, heidne, riddara, sessna tal a skipum, riettare, sislumadur etc, þing (miólkkuum til þings), þing (griper kvenna), gagngiald, og eru þesse hin almennelegustu, sem aller hafa, og mun hiá ydur liggia utskrift af þeim öllumm, hier fyrer utann hefe eg correcturur sumstadar valla lesande af ödrumm fleyrumm þess slags nockud mörgumm, og er þad allt ofullkomed, þvi giöre eg eckert ord a umm þad. Skallda rímu sr. Jons Grímssonar, sem mier er sagt þier vilied fa, hefe eg, þo ecke med hans hende, og liggur s. 182 hun i blödumm mínumm austur i Skalhollte, eg skal senda hana ad áre (lofe gud). Beder om A. M.s hjælp til at erholde Hunavatns syssel, og at hjælpe hans svigermoder til at beholde nådsensåret, som man har berøvet hende. — På et indlagt blad forklarer B. H. sin frygt for, at amtmanden skal modarbejde hans ansøgning, og nævner den almindelige uvilje, som han tager i arv fra svigerfaderen: »Minn herra! Þad for efter gátu minne, hvörsu þier reindust frænda ydar sr. Jone Ms ad sídustu í þvi ad stoda hann til Setbergs, og so mun enn verda umm mig, eg var lítt hæfur og lítt hneigdur til geistlegheitanna, og sleffte so skickanlega fallegu braude; eg sie, ad verdslegu bestillingar vorar eru leidar og qvadasamar i mörgu, enn betra er ad veifa raungu trie enn aungvu, og so er umm þessa syslu, og sæe eg giarnann, ad su bon mín yrde heyrd; valla freiste eg myked giæsku jalls vors i þeim poste nie ödru þvi, er mier mætte til gagnsmuna koma, hann var lítell vinur mín[s] saluga födurs, og hefe eg þad eina spurt af hans ordalage, ad so hyggenn madur munde giöra sama vid mig og grisker vid Astyanacta edur giukungar vid son Sigurdar sveins, ef þad stæde i hans valide, þott hann tale líklega vid mig, enn eg má, medann so stendur, láta mier sagt vera hid fornkvedna tartareosqve deos colito, enn hvörke hefe eg efne a og enn sidur vilia til ad smyria þa steikena, sem mier þyker offeit; þad sannast innann skams, vaxe hann hier efter, eins og hingad til hefur hann giört, ad flester af mínumm löndumm verda stiupbörn hans, einkanlega þeir sem nockud eru líker mönnumm, og styrker þad so med ödru fleyru giæfuleise þess vesæla folks, er hönumm treister of myked. Eg kann ecke vita, hvar med hann kunne hellst spilla mínu mále, utann þad verde hans underretting, ad eg stande i skulldumm, og mundu þa ydar ord meiga myked, þvi eingumm veit eg mig skylldugann vera nema ydur einumm. Hann hefur sett mig fyrer riettara hier umm stund, sem eg ætla hann giört hafe meyr at þvi ad hialpa mier fra geistlegheitunumm, helldur enn ad styrkia til verdslegheitanna, enn verde ödruvís, vyrde eg þad so, ad hann dette a sialfs síns bragde, og hellst villda eg so þessa nióta, ad hönumm ætte eg eckert ad þacka, enn þad sie eg ecke, hvörnenn verda meyge, utann fyrer ydar tilstille, manndygd ydar freiste eg i þvi og ödru, annars munde eg hier umm færra skrifa; eg hefe sett borgun vermodur minnar fyrer afgiald hieradsens, sem er af hönumm breflega af d. 10. Sept: alitenn fyrer gyllda og fullvedia, og þykest eg so i allar átter hafa giört hreint fyrer minumm dyrumm. Gaman þætte mier ad vita, hvörsu hann hefur i fyrra og nu sagt frá mier i erklering sinne, sierdeilis s. 183 ef hvörugt fær frammgang; eg hefe i heimanfylgiu konu minnar teked hvörs mans ovild bæde hans og annara, og hef þvi fyrer eingumm ad klaga, utann ydur, vandræde mín, og þad velldur mest margyrdumm þessumm, sem eg audmiuklega bid velvyrdingar. Drottenn sie ydar besta hlífd og blessan alla æfe.