Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Jón Halldórsson (1712-05-03)

PROVST JÓN HALLDÓRSSON TIL ARNE MAGNUSSON. Hítardal 3. maii 1712.

Efter uddrag i J. H.s brevbog s. 410 — 11. Takker for den i sidste vinter mod hans »heimilispilt« Jón Jónsson udviste velvilje. Tilbagesender nogle sagaer, men beholder endnu en tid nogle andre: »Sendast Páls Og Laurentii Byskupa sögur med kiæru þacklæti fyrir lánid, enn i trausti ydar göfugheita helld eg effter Eddu og Þorlaks Byskups sögu, þvi ad mysteria hinnu gömlu Ritningar sem og þa storu s. 190 helgi Þorlaks byskups fær ei minn daufleiki á stuttum tijma gripid, enn eg veit þo ecki i hvern stad edur til hvers hier i landi þessum bókum skila á, þvi til eyrna kiemur ad minn herra muni tijdliga i vor vilia reysa i fiærlæga fiordunga og sydan, þa lydur á sumar, i framandi stadi, hvad mier var stór þægd med einu ordi fá ad vita, og þvi voga eg ei helldur ad bidia minn herra framveigis ad liá mier fleijri Byskupasögur nefnilega Gudmundar og Árna byskupa, þar Stada Arne mun þo hafa skilid á benificiatores hier, ad mundu sinne minningu á loflt hallda«. Kan ikke meddele noget om Jón þorsteinssons »vafa erfingia«. Fremfører en forespørgsel fra en af sine fæstere. Beder om tilbagesendelsen af nogle håndskrifter; nævner vicelagm. O. Sigurdsson: »Ef minn Herra þyrffte ei ad hallda á synodalskveri mijnu sem og Svarfdælu, Broddhelga þætti med ödrum Smá-þáttum, sem fylgdu speculo Regali (hvert á parte medtekid hefi), þa munde Gudne Jonsson byskupssveinn þeim til mijn rádstafa.

Vicelogmadurinn Herra Oddur afftur snuinn fra Hvijtá vestur ad Raudamel effter tilvijsan Jons nockurs vel L. reid nyliga sudur um til fundar vid sinn Herra collegam, cogitabundus ad kunnugir menn hielldu, sa þarff margt ad huxa sem margt hefur ad drijfa«.