Danmarks Breve

BREV TIL: Jón Hreggviðsson FRA: Arní Magnússon (1711-05-26)

A[RNE] M[AGNUSSON] TIL JÓN HREGGVIÐSSON. Reykholt 26. maj 1711.

Efter koncept med skriverhånd i AM. 443, folio. Efterfulgt af nogle linjer overstreget dansk tekst af A. M. egh., dat. Røgholt 26/5 1711. Anvisning på at overbringe et medgivet brev og bringe de aktstykker han da modtager, til A. M.

s. 211 Sæll vertu Jón Hreggvidsson.

Med fylgiande brief til Gudmundar Sigurdssonar i Gierde innehelldur beidslu mína, þinna vegna, ad hann þier afhenda vilie riettar og underskriffadar copiur af öllu því, sem umm þig giördest i fyrra á leidmóte.

Med þetta brief skalltu rída strax til Gudmundar og bidia hann sömuleidis hier umm, og taka á mót fyrrskrifudum copium, ef þær fyrer verda; sídan vil eg, ad þú til mín komer híngad til Reykholltz, ei sidar enn á laugardaginn, og taker copiurnar med þier, ef þær fást; enn hvört sem helldur er, þá verdur þú ad koma, ef gietur, þess á mille vert Gude befaladur. Skrifad i Reykhollte þridia dag Hvítasunnu, anno 1711.

A. M.