Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Jón Hreggviðsson (1710-09-17)

JÓN HREGGVIÐSSON TIL ARNE MAGNUSSON. Rcinir a Akranese d. 17. Septcmbr. A0 1710.

Trykt efter egh. underskreven original i AM. 443, folio. Adr. til A. M. »Vonande ad Hrafns Eyri vid Arnarfiörd«. Af A. M. påtegnet »medteked 9. Octobris« samt »Jon Hreggvidson seiger, ad Gudmundur Sigurdson i Gerde hafi þad sinna vegna skrifad. þad er og hans signet sem brefet er med forsiglad«. J. H. beklager ikke efter A. M.s opfordring at kunne opsøge ham på vestlandet, da han må holde sig færdig til at afrejse fra landet. Beder om A. M.s hjælp til sagens appel, når de bægge er i København.

Edla Herra Secreteranum Hr. Arna Magnussyne oska eg under skrifadur hvorskins blessunar fyrir lyf og sál i Jesu nafne!

Ydar herra dóm þacka eg audmiuklega agiætt tilskrif mier nu i giær dag til handa komed, sem var sa 16. 7b., af hende virduglegs syslumannsins Sigurdar Jonssonar, af hvoriu ydar brefe eg formerki, ad þier friett hafed, hvor alichtun vard á mynu málefni i sumar á alþynge. Hef eg nu i ásetninge med guds myns hiálp ut yfer hafed ad komast, ef nockur danskur skipherra vill mig taka hier sunnannlands, af þeim nu eru komner, þvi eg þori ecki, þo feiginn villdi, án herranna hier vitundar vestur til ydar ad koma, sem mier þó næst bestu velferd hugar hallded væri, og þad mun eg vidbera, ef hier hröckur s. 218 ei yfer. Nu er su myn audmiuk bón i guds nafni til ydar edla herra secreter, ad þier guds vegna villdud mier nu so naudstöddum fáradum og fatækum til adstodar vera med rád og dád i þessu mále, sem eg villdi firer hans kongl. Majest. kiæmest effter þeirre appelleran, sem þar uti minna vegna giord vered hefur, og sie so þier edla herra sigled ut i haust og eg komest med þessum skipum ut á Holmen, so sem mier dæmt hefur vered, þá villda eg firir spuriast, hvar þier i stadnum bued; hvorninn sem eg kann ad fá tal vid ydur, má gud ráda, en vyser eru þier til ad spuriast firir þessum ræfle og so til stilla, ad ydar funde næde, þvi eg kys ydur næst gude minn talsmann ad vera. Gud minn mun ydur þad med blessan og farsælld betala, treistande ydar herralegu og medaumkunar-somu glede og gódvilia hier umm. Jon Eyolfsson vicelogmadur tók til syn öll myn blöd og docomenta, so jeg hef sliett ecki neitt; hvort sem þad er afhendt þeim skipherra, sem mig tekur, edur ei, veit eg ecki. Fyrirgiefed edla herra þetta einfalldt, og sieud guds nad befalader og af mier kiærlega qvadder.