Danmarks Breve

BREV TIL: Magnús Jónsson FRA: Arní Magnússon (1707-04-19)

A[RNE] M[AGNUSSON] TIL MAGNÚS JONSSON [PÅ LJÓTSTAÐIR]. Skalhollte d. 19. april 1707.

Trykt efter orig. med skriverhånd i AM. 441, folio. Som svar på M. J.s brev af 24. nov. fremstiller A. M. reglerne for erstatning for bortdødt lejekvæg.

Eruprydde sæmdarmann Magnus Jonsson.

…. »Svara eg ydur svo til nefndra ydar spursmála, ad einginn lagaskyllda er til, ad minu vite, ad þier, edur nockur annar leigulide, svared leigum effter þær kugillda-nefnur sem firir laungu alldurs vegna burtu eru. Eins oriett er i minum þancka þvilik urfallenn kugillde ut ad heimta uppbótalaust, og ecke munud þier til þvilikrar kugillda utsvorunar fliotlega dæmder verda. Ad visu ecke af fiorsialumm dómara, firr enn konungleg tign afftur kallad. hefur þá riettar-bót sem nylega utgeingenn er um þvilik efne, og þar á ofan skipad ad su grein ur kaupabalks 16. cap. (og þo ad alla (leigufiár) abirgd skilie þeim á hendur er leige[r], þa skal þad eige halldast) skule eckert gillda hvad enn nu er eck[e] skied. Ad leigulidar med riettu ættu kugilldum heim ad skila þá ofgömul verda, þar sem husbondenn er svo nálægur, er víst, enn helldur stort straff mun þad sansynum mönnum virdast, ad láta bondann firir þessa gleymsku leigia kvikfied daudt um eylifd; hellst þar i sveit sem mönnum kynne kunnugt vera, ad husbændur hefdu orded oqvæda vid, ef nockrir talad hefde um kugillda uppbót edur heimskilun. Þad syndest billegra nockru ad skapa kugilldenu alldur svo langan sem almennelega yfergenge, og svo lenge mætte bondenn svara leigu þar effter, og giallda þar i sinnar forsomunar, jafnvel þott kugillded kynne fyrr daudt vera, og ad þessum ára tima endudum yrde þad ur gillde ad vera, nema bevisad yrde ad gamal kyr edur ær-rollur kastade ellebelg meir i einu hierade enn odru, hvad seint mun verda. Svo eykur þad og stórum á, ef bevisad giætud (hvar um eg nockud efast) ad kugilldenn hefdud fyrrum forgiefens under mark boded, þvi, þvi ad neita, var ecke riett. Su efasemd er þier ydur giöred (áhrærande hvert skyllduger vered hafed ad giallda leigur epter þesse daudu kugillde haustenu ádur enn su konglega forordning var auglist) stendur á eingum fótum. Fiögur hundrud árum ádur enn hædst nefndrar kon[g]legrar Majts. forordning inn i landed kom, var þad oriett ad heimta leigur epter daud kugillde, og eins oriett var þad árinu ádur enn forordningenn kom, svo sem ollurn kann audsynelegt vera af fyrráminnstum kaupabálks 16. cap. svo ad fyrr skrifud forordning i þessum parte eckert nítt skipar, helldur þad sem fra allda ödle hafde riett vered, enn komed var i gleymsku hia morgum jardeiganda, s. 247 þott ecke hefde att svo ad vera. Og svo ad þier i stuttu mále hafed þad mier effter lögunum hier i riettast synest, þa er þad þetta. Husbændur eru skyllder ad láta af þeim oriette ad heimta leigur effter þad leigufie sem af alldre er daudt, og eiga sannsynelega uppbot til ad láta ofann á þesse daudu kugillde, ádur enn þaug kunne firir leigukugillde ad halldast. Ad þvi giördu er bondenn skylldugur leigu effter þau ad giallda löglega og venjulega, og ábyrgiast þaug frammveigis vid þvi sem logenn bioda, enn ecke vid þvi sem logenn fráskilia, jafnvel þott aseilinn husbonde einhvern einfaldann til-hrædt edur flekad hefde under þvilikt ad gangast.« Beder underretning herom givet Brandur Jonsson på Tumabrekka, som har forespurgt sig om det samme, så at han ikke kommer til at lide uret. »Þó má hverigur yckar þetta mitt brief upptaka svo sem skickun, þvi ecke á eg rád á neitt ad skicka i málasoknum, enn hins á eg rád (edur riettara ad seigia: mier er af konglegre nád skipad) ad heyra klaganer þeirra sem oriett lijda, og láta þeirra klogumál þangad komast, hvadann vier aller hofum riettar ad vænta, og kunned þier sidann svo vel sem Brandur mig vita láta hvad ur þessu verdur. Hier med sieud Gude befalader af mier, sem alltid er

ydur velviliadur
A. M.«