Danmarks Breve

BREV TIL: Sigurður Jónsson FRA: Arní Magnússon (1710-10-10)

[ARNE MAGNUSSON TIL SYSSELMAND SIGURÐUR JONSSON]. Hvamme i Hvammssveit þann 10. octobris anno 1710.

Efter koncept med skriverhånd i AM. 443, folio. Her også dansk overs. Takker for nylig modtaget brev og besvarer forespørgsel ang. kgl. konfirmation på et testament. — Gentager sine advarsler mod at sende Jón Hreggviðsson til Bremerholm: »Framar er ad mínnast á bref Jons Hreggvidssonar mier tilskrifad fra Reynir þann 17. septembr., hvar af mier skilst, ad Jon ætle sitt mál i Danmöık framm ad bera, ef nockur skipherra sig vilie til Bremerholms flytia. Gud firirgefe þeim, sem rádleggia einfölldum forsvarslausum manne þvilikt, þvi bágt mun honum siálfum verda sinu mále firir ad koma epter þad hann komenn er i kongsens jarn og arbeid. Eg skrifade ydur s. 251 til um þetta efne firir þrimur dögum, og stack þá á, ad Jon kynne til mín ad koma og tala vid mig. Hvad sem af þvi verdur, má mig firir mína eigin personu eins gillda, enn hitt vil eg itreka, sem eg þa vid ydur ámínntest, ad þier giöred vel, ef þier med giætne og riettvisre einord framveges procedered i málinu, og hygged ad, hvad ydur muni sidann til forsvars verda, ef þier fyrst hafed mannsens vegna appellerad og sidan frammselied hann til ad setiast i eylift fangelse. Nær munde riettu vera ad protestera á ny, ef madurinn til utsiglingar takast ætti, og lofa, ad hann ecke skyllde umhlaupast i vetur, og hafa hann i vöktun til vorsens, þvi ad vore mun óefad hædsta riettar stefna koma yfer þessum dome. Synest ydur þetta eingra álita verdt, þá kann eg ad trua, ad þad fer sinu framm, enn ecke mun máled þar firir nidurdetta, þott Jón bak epter hanns appellation sie á Bremerholm sendur, og villde eg tilgieta, ad ecke munde þad stórum bata mál hans mótparta, enn sist villde eg ad ydar (mins godz vinar) adgiörder þar i yrde adrar enn riettu sambyde, og ecke giet eg þess vonad, sidan þier i sumar hiálpudud honum naudstöddum vesaling til ad appellera. Er og raunar meira af ydur heimtande enn þeim ydar stands mönnum sem mínna vita. Enn hvad skulum vær seigia? lika veikiast lærder menn. Eg bid ydur þesse mín brefsord eins upp ad taka og eg þau skrifa, þad er af einlægne og med godum huga«. Beder med læstemændene at få tilbage »sedelkorn sem seige mier, hvert Jon i ár ut af landenu fare edur ecke, og hvad vidare ordur þier þar um hafed edur fáed af hans dómurum edur mótpörtum. Ecke mun eg flika firir almenninge þvi, sem þier mier hier um skrifed, ef þier vilied svo vera láta«.